20. fundur 13. janúar 2016 kl. 15:00 - 17:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson oddviti
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir varaoddviti
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Sigdís Oddsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Áður en gengið var til dagskrár lagði oddviti til að við bættist liður 2. Fundargerð atvinnu- og menningarmálanefndar og að liður 14. Fundargerð Odda bs færist til og verði liður 3. Aðrir liðir hnikast til í samræmi við þessa breytingu. Það var samþykkt samhljóða. Í upphafi fundar fóru oddviti og sveitarstjóri yfir nokkur atriði úr rekstri sveitarfélagsins.

1.Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89

1512003

Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti staðfest.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu Skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd telur að þrátt fyrir langan tíma frá kynningarferli lýsingarinnar sé ekki þörf á endurkynningu hennar, þar sem ekki bárust neinar efnislegar athugasemdir við lýsinguna.
    Skipulagsnefnd samþykkir því fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún send Skipulagsstofnun skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd telur að þrátt fyrir langan tíma frá kynningarferli lýsingarinnar sé ekki þörf á endurkynningu hennar, þar sem ekki bárust neinar efnislegar athugasemdir við lýsinguna.
    Skipulagsnefnd samþykkir því fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún send Skipulagsstofnun skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og að ekki sé þörf á að auglýsa tillöguna aftur vegna framkominna athugasemda. Nefndin leggur því til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og að ekki sé þörf á að auglýsa tillöguna aftur vegna framkominna athugasemda. Nefndin leggur því til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Málinu frestað. Nefndin óskar eftir að vatnsveitustjóri kynni fyrir nefndinni, greinargerð frá ÍSOR merkt 16003 dags 7.1.2016, ásamt afstöðu Vatnsveitunnar á næsta fundi. Skipulagsfulltrúa falið að boða vatnsveitustjóra á næsta fund nefndarinnar. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Málinu frestað. Nefndin óskar eftir að vatnsveitustjóri kynni fyrir nefndinni, greinargerð frá ÍSOR merkt 16003 dags 7.1.2016, ásamt afstöðu Vatnsveitunnar á næsta fundi. Skipulagsfulltrúa falið að boða vatnsveitustjóra á næsta fund nefndarinnar.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og samþykkir jafnframt framlagða lýsingu. Nefndin telur að breyta þurfi landnotkun í aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem núverandi Iðnaðarsvæði I3 og Athafnasvæði A5 verði breytt í Verslunar- og Þjónustusvæði (VÞ). Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og samþykkir jafnframt framlagða lýsingu. Nefndin telur að breyta þurfi landnotkun í aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem núverandi Iðnaðarsvæði I3 og Athafnasvæði A5 verði breytt í Verslunar- og Þjónustusvæði (VÞ).

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Nefndin telur að breyta þurfi landnotkun í aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem núverandi Iðnaðarsvæði I3 og Athafnasvæði A5 verði breytt í Verslunar- og Þjónustusvæði (VÞ) og nái að Gaddstaðavegi að vestan.
    Skipulagsnefnd samþykkir framlagða tillögu og felur skipulagsfulltrúa að hefja formlega vinnu við breytinguna á landnotkun svæðisins í aðalskipulagi að undangenginni kynningu til vegagerðarinnar vegna tengingar svæðisins frá Suðurlandsvegi.
    Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Nefndin telur að breyta þurfi landnotkun í aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem núverandi Iðnaðarsvæði I3 og Athafnasvæði A5 verði breytt í Verslunar- og Þjónustusvæði (VÞ) og nái að Gaddstaðavegi að vestan.
    Skipulagsnefnd samþykkir framlagða tillögu og felur skipulagsfulltrúa að hefja formlega vinnu við breytinguna á landnotkun svæðisins í aðalskipulagi að undangenginni kynningu til vegagerðarinnar vegna tengingar svæðisins frá Suðurlandsvegi.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd tekur undir athugasemd Skipulagsstofnunar og leggur til að tillagan verði auglýst að nýju skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd tekur undir athugasemd Skipulagsstofnunar og leggur til að tillagan verði auglýst að nýju skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi ákvörðun stofnunarinnar varðandi endurskoðun á matsskýrslu fyrir Hvammsvirkjun.
    Nefndinni hefur ekki borist umsögn Skipulagsstofnunar um skipulagslýsinguna og felur skipulagsfulltrúa að kalla eftir umsögninni.
    Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi ákvörðun stofnunarinnar varðandi endurskoðun á matsskýrslu fyrir Hvammsvirkjun.
    Nefndinni hefur ekki borist umsögn Skipulagsstofnunar um skipulagslýsinguna og felur skipulagsfulltrúa að kalla eftir umsögninni.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Leita skal samhliða eftir umsögn Forsætisráðuneytisins vegna uppbyggingar innan þjóðlendu.
    Einnig leggur nefndin til að Hálendisnefnd Rangárþings ytra verði send tillagan til umsagnar.
    Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Leita skal samhliða eftir umsögn Forsætisráðuneytisins vegna uppbyggingar innan þjóðlendu. Einnig leggur nefndin til að Hálendisnefnd Rangárþings ytra verði send tillagan til umsagnar.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Tillaga um að fresta afgreiðslu málsins og fela sveitarstjóra og skipulags- og byggingafulltrúa að fara yfir málið með forsvarsmönnum Skaftárhrepps áður en málið er tekið til endanlegrar afgreiðslu.

    Samþykkt samhljóða
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og leggur til að fallið verði frá lýsingu þar sem skipulagsáætlun samræmist stefnu aðalskipulagsins. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og leggur til að fallið verði frá lýsingu þar sem skipulagsáætlun samræmist stefnu aðalskipulagsins.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Skipulagsnefnd leggur til að umsækjanda verði veitt stöðuleyfi frá 15. júní til 30. september 2016. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Skipulagsnefnd leggur til að umsækjanda verði veitt stöðuleyfi frá 15. júní til 30. september 2016.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.
  • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 89 Nefndin gerir ekki athugasemdir við færslu innkeyrslunnar og telur ekki þörf á að gera þurfi breytingu á gildandi deiliskipulagi vegna þess. Bókun fundar Niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar:
    Nefndin gerir ekki athugasemdir við færslu innkeyrslunnar og telur ekki þörf á að gera þurfi breytingu á gildandi deiliskipulagi vegna þess.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Sveitarstjórn staðfestir niðurstöðu skipulags- og umferðarnefndar.

2.Atvinnu- og menningarmálanefnd - 5

1511062

Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti staðfest.
  • Atvinnu- og menningarmálanefnd - 5 Atvinnu- og menningarmálanefnd leggur til að samningur við Markaðsstofu suðurlands verði endurnýjaður til tveggja ára og greiddar verði 430 kr á hvern íbúa ef það rúmast innan fjárhagsáætlunar. Það er hækkun úr 360 kr frá fyrri samningi. Bókun fundar Niðurstaða atvinnu- og menningarmálanefndar:
    Atvinnu- og menningarmálanefnd leggur til að samningur við Markaðsstofu suðurlands verði endurnýjaður til tveggja ára og greiddar verði 430 kr á hvern íbúa ef það rúmast innan fjárhagsáætlunar. Það er hækkun úr 360 kr frá fyrri samningi.

    Niðurstaða sveitarstjórnar:
    Tillaga er um að staðfesta niðurstöðu atvinnu- og menningarmálanefndar. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar og færist á markaðsmál.

    Samþykkt samhljóða.

3.Sala íbúða við Giljatanga og lands úr Nefsholti 2

1601011

Erindi frá Húsakynnum bs
Tillaga um að gefa Húsakynnum bs. kost á því að selja land í eigu sveitarfélagsins úr Nefsholti 2, sunnan og vestan heimreiðar að Laugalandi til að liðka fyrir sölu á fjórum parhúsum við Giljatanga. Sveitarstjóra falið að vinna að málinu í samráði við stjórn Húsakynna bs.



Samþykkt samhljóða

4.Daggæsla í heimahúsum

1510067

Reglur um heimgreiðslur
Tillaga um að samþykkja fyrirliggjandi reglur um heimgreiðslur með smávægilegum breytingum í samræmi við umræður á fundinum.



Samþykkt samhljóða.

5.Landmannalaugar starfs- og tímaáætlun vegna deiliskipulags

1510070

Samningur við Landmótun um gerð deiliskipulags fyrir Landmannalaugar
Fyrir liggur samningur við Landmótun um gerð deiliskipulags fyrir Landmannalaugar. Gert er ráð fyrir kostnaði við þessa vinnu í fjárhagsáætlun ársins undir lið skipulagsmála. Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti samninginn.



Samþykkt samhljóða.

6.Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016

1601019

Fyrirspurnir um stöðu mála
Fyrirspurnir frá Á-lista



1. Hver er staðan á námskeiði til handa formönnum nefnda og ráða á vegum sveitarfélagsins?

Svar: Slíkt námskeið er á prjónunum en hefur ekki enn verið dagsett. Ákveðið var að leggja herslu á að ganga frá endurskoðuðum og nýjum erindisbréfum allra fastanefnda og því er nú lokið. Þá var gengið í það að efla nefndirnar með því að leggja þeim til starfsmann frá sveitarfélaginu sem myndi þá sjá um undirbúning funda í samráði við formenn og ritun og birtingu fundagerða í One-kerfinu. Þjálfun starfsmanna í þessi hlutverk stendur nú yfir og gengur vel.



2. Hver er staðan á lagningu á ljósleiðararörum hjá RY, eru einhver heimili i RY sem geta tengst ljósleiðara á árinu 2016 og hvað mun það kosta heimili í RY að tengjast ljósleiðara?

Svar: Nú í janúar er unnið að stöðuskýrslu varðandi ljósleiðaralagningu í Rangárþingi ytra. Stefnt er að því að hún verði tilbúin fyrir byggðarráðsfund í lok mánaðarins.



3. Hver er staðan á gerð vinnureglna um upptökur af sveitarstjórnarfundum?

Svar: Tillaga að slíkum reglum var lögð fram á 9. fundi Byggðarráðs þann 26.3.2015.





Tillaga er um að fela byggðarráði að ganga endanlega frá vinnureglunum á næsta fundi.



Samþykkt samhljóða.





4. Hver er staðan á móttökuáætlun fyrir nýja íbúa í Rangárþingi ytra?

Svar: Slík áætlun er skammt á veg komin en verkefnið er í höndum markaðs- og kynningarfulltrúa.



5. Er komin starfslýsing fyrir nýja starfsmann RY markaðs- og kynningarfulltrúa og hvenær hóf hann störf?

Svar: Markaðs- og kynningarfulltrúi kom til starfa þann 16. nóvember 2015. Grunnstarfslýsing lá fyrir við ráðningu en verður væntanlega uppfærð í tengslum við árlegt starfsmannasamtal og þegar meiri reynsla kemst á hið nýja starf.

7.Beiðni um staðfestingu á nafni lögbýlis - Skyggnisholt

1601022

Matthías G. Pétursson óskar eftir staðfestingu á lögbýlisnafni
Tillaga um að sveitarstjórn geri ekki athugasemd við að nefna nýtt lögbýli úr landi Guttormshaga í Holtum (landnúmer 165084) Skyggnisholt.



Samþykkt samhljóða.

8.Til umsagnar frá Alþingi - 399.mál

1512024

Frumvarp til laga um húsaleigulög
Lagt fram til kynningar.

9.Til umsagnar frá Alþingi - 407 mál

1512025

Frumvarp til laga um húsnæðisbætur
Lagt fram til kynningar.

10.Til umsagnar frá Alþingi - 435.mál

1512023

Frumvarp til laga um almennar íbúðir
Lagt fram til kynningar.

11.Rauðhóll, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis

1512022

Ósk um umsögn vegna rekstrarleyfis til heimagistingar í flokki I í íbúðarhúsi að Rauðhóli, landnr. 195807.
Tillaga um að sveitarstjórn geri ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfisins.



Samþykkt samhljóða.

12.Oddi bs - 1

1512007

Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.

13.Húsakynni bs - stjórnarfundur 6

1601015

Fundargerð frá 23112015
Fundargerðin lögð fram til kynningar.



Skipa þarf fulltrúar í stjórn Húsakynna bs í stað Steindórs Tómassonar sem hefur óskað eftir að draga sig í hlé. Tillaga er um að skipa Yngva Karl Jónsson í stjórn Húsakynna bs.



Samþykkt samhljóða.

14.Vatnsveita 38. fundur stjórnar

1512029

Fundargerð frá 15122015
Fundargerðin lögð fram til kynningar

15.Vatnsveita 39. fundur stjórnar

1601016

Fundargerð frá 08012015
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

16.Fundargerðir 833. og 834.

1512020

Samband íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

17.Hvammsvirkjun færð í nýtingarflokk

1507015

Niðurstaða Skipulagsstofnunar varðandi endurmat á umhverfisáhrifum
Lagt fram til kynningar

18.Skipulagsbreytingar hjá SASS

1512028

Upplýsingar frá formanni og frkv.stj. SASS
Lagt fram til kynningar
Fundargerð yfirlesin og undirrituð.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?