22. fundur 09. mars 2016 kl. 15:00 - 17:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
 • Þorgils Torfi Jónsson oddviti
 • Sólrún Helga Guðmundsdóttir varaoddviti
 • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
 • Sigdís Oddsdóttir aðalmaður
 • Haraldur Eiríksson aðalmaður
 • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
 • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Oddviti lagði til að við bættist liður 3. Fundargerð vinnuhóps um skipulag í Landmannalaugum, aðrir liðir færast til í samræmi. Það var samþykkt samhljóða. Áður en gengið var til dagskrár fóru sveitarstjóri og oddviti yfir nokkur atriði úr rekstri sveitarfélagsins.

1.Byggðarráð Rangárþings ytra - 19

1602002

Lagt er til að fundargerðin verði staðfest.Samþykkt samhljóða.

2.Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91

1512002

Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti staðfest.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti. Bókun fundar Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við stofnun lóðarinnar. Bókun fundar Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við stofnun lóðarinnar.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við stofnun lóðarinnar. Bókun fundar Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við stofnun lóðarinnar.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Farið var yfir helstu liði og lögð fram drög að skipulagslýsingu. Helstu áherslur ræddar. Vinnufundur skipulagsnefndar áformaður 4. apríl nk. kl. 9.00. Bókun fundar Farið var yfir helstu liði og lögð fram drög að skipulagslýsingu. Helstu áherslur ræddar. Vinnufundur skipulagsnefndar áformaður 4. apríl nk. kl. 9.00.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Til kynningar.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd samþykkir lýsinguna með þeirri breytingu að Athafna- og Iðnaðarsvæði verði einnig gert að Þjónustusvæði og leggur til að lýsingin skuli kynnt Skipulagsstofnun, umsagnaraðilum og almenningi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Skipulagsnefnd samþykkir lýsinguna með þeirri breytingu að Athafna- og Iðnaðarsvæði verði einnig gert að Þjónustusvæði og leggur til að lýsingin skuli kynnt Skipulagsstofnun, umsagnaraðilum og almenningi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd telur að útreikningar á hljóðvist skuli liggja fyrir. Þar sem útreikningur hefur ekki borist frá framkvæmdaraðila leggur nefndin til að afgreiðslu verði frestað þar til sýnt hefur verið fram á að hljóðvistarkröfum sé uppfyllt. Bókun fundar Skipulagsnefnd telur að útreikningar á hljóðvist skuli liggja fyrir. Þar sem útreikningur hefur ekki borist frá framkvæmdaraðila leggur nefndin til að afgreiðslu verði frestað þar til sýnt hefur verið fram á að hljóðvistarkröfum sé uppfyllt.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu. Bókun fundar Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu. Bókun fundar Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd telur að tillagan hafi verið uppfærð m.t.t. framkominna athugasemda og að ekki sé ástæða til frekari meðferðar. Skipulagsnefnd samþykkir því tillöguna og leggur til að hún verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Skipulagsnefnd telur að tillagan hafi verið uppfærð m.t.t. framkominna athugasemda og að ekki sé ástæða til frekari meðferðar. Skipulagsnefnd samþykkir því tillöguna og leggur til að hún verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd samþykkir því tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt verði tillagan send sveitarstjórn Skaftárhrepps til umsagnar. Bókun fundar Skipulagsnefnd samþykkir því tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt verði tillagan send sveitarstjórn Skaftárhrepps til umsagnar.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Skipulagsnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til deiliskipulagsgerðar. Nefndin telur að tillagan samræmist stefnu aðalskipulagsins og því sé ekki þörf á lýsingu. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til deiliskipulagsgerðar. Nefndin telur að tillagan samræmist stefnu aðalskipulagsins og því sé ekki þörf á lýsingu. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til deiliskipulagsgerðar. Nefndin telur að tillagan samræmist stefnu aðalskipulagsins og því sé ekki þörf á lýsingu. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til deiliskipulagsgerðar. Nefndin telur að tillagan samræmist stefnu aðalskipulagsins og því sé ekki þörf á lýsingu. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, nýtingarhlutfalli, útliti og formi viðkomandi svæðis.Þar sem breytingin varðar ekki aðra en umsækjendur og sveitarfélagið telur nefndin að ekki sé þörf á grenndarkynningu. Nefndin samþykkir jafnframt framlagða tillögu og leggur til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, nýtingarhlutfalli, útliti og formi viðkomandi svæðis.Þar sem breytingin varðar ekki aðra en umsækjendur og sveitarfélagið telur nefndin að ekki sé þörf á grenndarkynningu. Nefndin samþykkir jafnframt framlagða tillögu og leggur til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd leggur til að umræddar breytingar verði gerðar á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Bókun fundar Skipulagsnefnd leggur til að umræddar breytingar verði gerðar á aðalskipulagi sveitarfélagsins.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd leggur til að áform umsækjanda verði grenndarkynnt skv. gr. 5.9.2 í Skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
  Nefndin telur hagsmunaaðila vera íbúar nærliggjandi lóða í götunni. Freyvangur 19, 20, 21, 22 og 24.
  Bókun fundar Skipulagsnefnd leggur til að áform umsækjanda verði grenndarkynnt skv. gr. 5.9.2 í Skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
  Nefndin telur hagsmunaaðila vera íbúar nærliggjandi lóða í götunni. Freyvangur 19, 20, 21, 22 og 24.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði leyfi til umræddrar framkvæmdar með skilyrði um að lagnaleið liggi meðfram Árbæjarvegi að Suðurlandsvegi og þaðan að tengivirki. Bókun fundar Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði leyfi til umræddrar framkvæmdar með skilyrði um að lagnaleið liggi meðfram Árbæjarvegi að Suðurlandsvegi og þaðan að tengivirki.

  Niðurstaða sveitarstjórnar:
  Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags- og umferðarnefndar.

  Samþykkt samhljóða.
 • Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 91 Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

3.Vinnuhópur um framtíðarskipulag Landmannalauga - 5

1603002

Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti til kynningar.

4.Framlög til framboða skv. lögum nr. 162/2006

1603007

Ákvörðun um árleg fjárframlög.
Tillaga um að framlög til framboða verði þau sömu og á síðasta kjörtímabili, samtals 350.000 á ári, en uppreiknuð miðað við neysluverðsvísitölu og greidd út árlega eins og lög gera ráð fyrir. Byggðarráði falið að fara yfir hvort gera þurfi viðauka vegna þessa.Samþykkt samhljóða

5.Sala íbúða við Giljatanga og lands úr Nefsholti II

1601011

Samkomulag um landverð.
Tillaga er um að selja Húsakynnum bs 10.4 ha úr landi Nefsholts II. Söluverð 8.200 þ. Hlunnindi eru undanskilin.Samþykkt samhljóða

6.Erindi vegna hlaupabrautar

1603009

Frá íþróttafélaginu Garpi
Tillaga um að vísa málinu til íþrótta- og tómstundanefndar til umfjöllunar og tillögugerðar.Samþykkt samhljóða.

7.Erindi vegna sparkvallar

1603010

Frá íþróttafélaginu Garpi
Stjórn Garps hvetur til þess að skipt verði hið fyrsta um yfirborð á sparkvelli að Laugalandi í Holtum.Sveitarfélagið er í samstarfi við önnur sveitarfélög að leita framtíðarlausna varðandi yfirborð sparkvalla og er m.a. verið að skoða önnur efni en gúmmíkurl. Vandinn er að leiðbeiningar eru ekki mjög glöggar um hvað sé best að gera í þessum efnum en ljóst að verkefnið blasir við í flestum sveitarfélögum landsins. Sveitarstjórn tekur undir að hraða þarf þessu eins og frekast er kostur og felur sveitarstjóra í samráði við forstöðumann íþróttamannvirkja að leggja fram tillögur á næsta fundi byggðarráðs.Samþykkt samhljóða.

8.Ungmennaráð

1603024

Starfsemi ráðsins og verkefni
Líkt og hjá mörgum sveitarfélögum var stofnað til sérstaks ungmennaráðs hjá Rangárþingi ytra fyrir nokkrum árum. Nú er komin nokkur reynsla á starf slíkra ráða og mikilvægt að fara yfir hvort markmiðum hafi verið náð sem eru m.a. að virkja ungt fólk til áhrifa. Tillaga um að fela sveitarstjóra að afla upplýsinga um starfið, greina mögulegar leiðir til frekari eflingar og leggja fyrir næsta sveitarstjórnarfund.Samþykkt samhljóða.

9.Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016

1601019

Fyrirspurnir um lóðir
1. Hversu mörgum lóðum hefur verið úthlutað í Rangárþingi ytra á árunum 2014 og 2015?

2. Hefur einhverjum að þeim lóðum verið skilað?Yngvi Karl Jónsson

Margrét Harpa Guðsteinsdóttir

Sigdís Oddsdóttir

Tillaga um að fela sveitarstjóra að taka saman svör við þessum spurningum og leggja fyrir næsta fund.Samþykkt samhljóða.

10.Til umsagnar frá Alþingi 275.mál

1603011

Hæfnisskilyrði leiðsögumanna
Til kynningar.

11.Til umsagnar frá Alþingi 32.mál

1603012

Endurskoðun laga um lögheimili
Til kynnningar.

12.Náttúrulaugar og flokkun þeirra

1603023

Baðstaðir í náttúru Íslands - HES
Tillaga um að vísa erindinu til atvinnu- og menningarmálanefnar til umfjöllunar.Samþykkt samhljóða.

13.Bergrisinn bs - stjórn 17

1603025

Fundargerð 03032016
Lagt fram til kynningar.

14.Félagsmálanefnd 31 fundur

1602064

Fundargerð frá 22022016
Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

15.Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 41

1602004

Lagt fram til kynningar.

16.Lundur - stjórnarfundur 21

1603017

Fundargerð frá 29022016
Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

17.SSKS - stjórnarfundur 19022016

1603018

Fundargerð
Lagt fram til kynningar.

18.Samband ísl. sv.fél - stjórn 835

1603021

Fundargerð janúar 2016
Lagt fram til kynningar.

19.Samband ísl. sv.fél. - stjórn 836

1603013

Fundargerð febrúar 2016
Lagt fram til kynningar.

20.Styrktarsjóður EBÍ 2016

1602066

Framfaraverkefni í þágu byggðarlaga
Lagt fram til kynningar.

21.Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2016

1603016

40. þing sambandsins
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?