36. fundur 12. apríl 2017 kl. 12:30 - 12:50 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir varaoddviti
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Sigdís Oddsdóttir aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson aðalmaður
  • Anna María Kristjánsdóttir varamaður
  • Þorgils Torfi Jónsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Fundinum stjórnaði Sólrún Helga Guðmundsdóttir varaoddviti og lagði til að við bættist liður 1. Byggðarráð Rangárþings ytra - 34. Það var samþykkt. Friðrik Einarsson endurskoðandi KPMG og Klara Viðarsdóttir aðalbókari sátu einnig fundinn undir lið 2. Þorgils Torfi Jónsson sat fundinn í fjarfundi.

1.Byggðarráð Rangárþings ytra - 34

1704002F

Vísað er til umfjöllunar um ársreikning undir lið 2. en fundargerðin að öðru leyti staðfest.

Samþykkt samhljóða.

2.Ársreikningur 2016

1704009

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2016 til fyrri umræðu.
Friðrik Einarsson endurskoðandi, kynnti niðurstöður ársreiknings fyrir Rangárþing ytra fyrir árið 2016. Einnig lögð fram endurskoðunarskýrsla fyrir árið 2016.

Tillaga um að vísa ársreikningnum til síðari umræðu.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 12:50.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?