-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulsnefnd leggur til að þar sem jákvæð umsögn ráðuneytis liggur fyrir og engar athugasemdir verið gerðar af hálfu annarra hagsmunaaðila, verði tillagan samþykkt og send til varðveislu Skipulagsstofnunar skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd tekur ekki undir athugasemdir eiganda að Beindalsholti 1 um staðsetningu á byggingareit 2. Nefndin samþykkir því tillöguna með fyrirvara um að aðkoma að eystri spildunni verði lagfærð skv. tillögu Vegagerðarinnar.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við nafnið Stekkatúnsbjalli og leggur því til að heiti tillögunnar á deiliskipulaginu breytist í Beindalsholt/Stekkatúnsbjalli deiliskipulag.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að byggja við hús sitt að sömu línu og húsin við Baugöldu 2 og 4.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd samþykkir að gerð verði breyting á Aðalskipulagi Rangárþings ytra þegar niðurstaða liggur fyrir um staðsetningu línunnar.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefndin samþykkir að veita heimild til breytinga á gildandi deiliskipulagi dags. 21.3.2014 og felur skipulagsfulltrúa jafnhliða að gera tillögu að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022 þar sem landnotkun á Stóru-Bót verði breytt úr frístundasvæði í íbúðasvæði. Kynna þarf áformin til lóðarhafa F1.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd hafnar framkomnum hugmyndum þar sem um ákjósanlegt framtíðar uppbyggingarsvæði þéttbýlisins er að ræða.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Sveitarstjórn vill árétta að áætlanir eru óbreyttar um að tjaldsvæði Rangárbakka verði þarna áfram og fagnar áætlunum sem fram koma í erindinu um að bæta aðstöðuna.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefndin samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og felur skipulagsfulltrúa jafnhliða að gera tillögu að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022 þar sem landnotkun á vestari hluta spildunnar verði gert að verslunar- og þjónustusvæði í stað landbúnaðarsvæðis í dag.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd fagnar áhuga unga fólksins á þessum málum og leggur til að sveitarstjórn kalli eftir samráði við hagsmunaaðila um umferðarmál á Hellu. Lagt er til að aðilar í slíku samráði verði a.m.k. fulltrúar frá lögreglu, Samgöngustofu, foreldrafélagi leikskólans og grunnskólans og fulltrúi sveitarstjórnar að meðtöldum skipulags- og byggingarfulltrúa.
Gangbrautir verði merktar á horni Þingskála og Dynskála og frá leikskóla og yfir Þrúðvanginn. Einnig þarf að merkja betur gangbrautir á skólasvæðinu.
Nefndin vill jafnframt taka undir sjónarmið barnanna um að fjölga ruslatunnum í þéttbýlinu og hvetur sveitarstjórn til að bregðast skjótt við góðri ábendingu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar og sveitarstjóra falið að hrinda í framkvæmd því sem hægt er strax nú í vor og sumar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði framkvæmdaleyfi til þess að útbúa bílastæðið við Námskvísl skv. gildandi deiliskipulagi fyrir Landmannalaugar dags. 1.3.2018, svo koma megi í veg fyrir frekari skemmdir á náttúru og að svæðið geti þ.a.l. annað betur fyrirsjáanlegum straumi ferðamanna.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefndin leggur til að samþykkt verði að veita stöðuleyfi frá 1. júní til 30. september 2018. Staðsetning skal vera í fullu samráði við skipulagsfulltrúa og fyrir norðan Námskvíslina.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 127
Skipulagsnefgnd leggur til að veitt verði byggingarleyfi með fyrirvara um að áformin samræmist framkominni tillögu að deiliskipulagi.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun skipulags og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.