49. fundur 16. maí 2018 kl. 15:30 - 15:45 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson oddviti
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir varaoddviti
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Sigdís Oddsdóttir aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
  • Heimir Hafsteinsson varamaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri

1.Sveitarstjórnarkosningar 2018

1804049

Lögð fram kjörskrá vegna kosninga til sveitarstjórnar 26. maí 2018
Tillaga um að sveitarstjórn staðfesti fyrirliggjandi kjörskrá. Jafnframt er byggðarráði falin fullnaðarafgreiðsla þeirra mála sem, tengjast kjörskránni, sem kunna að koma upp fram á kjördag.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 15:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?