-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhuguð heiti á spildum.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á spildu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhuguð heiti á spildum. Nefndin leggur áherslu á að unnið verði sameiginlegt deiliskipulag af tilteknum lóðum í það minnsta.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd samþykkir staðsetningu umræddra umferðarmerkja og felur skipulagsfulltrúa að auglýsa listann til birtingar í B-deild stjórnartíðinda til staðfestingar eftir yfirferð og samþykki lögreglustjórans á Suðurlandi.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd fjallaði um fram komna tillögu og telur að búið sé að taka tillit til áður innsendra umsagna. Nefndin samþykkir meðfylgjandi tillögu að matsáætlun og leggur til að hún verði send til Skipulagsstofnunar í samræmi við 8. grein laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 hefur Skipulagsnefnd Rangárþings ytra farið yfir tilkynningu framkvæmdaraðila um áform um skógrækt á 198,5 ha svæði á landi sínu. Niðurstaða nefndarinnar er að umrædd áform séu ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif, sbr. viðmið í 2. viðauka laga nr. 106/2000. Því skuli framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulagsnefnd leggur til að skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi að teknu tilliti til 5. greinar reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd telur að uppfæra þurfi viðeigandi skipulagsáætlanir til að unnt verði að koma umræddum lóðum í not. Nefndin samþykkir að umræddar íbúðarlóðir verði staðfestar sem slíkar og leggur til að þær verði auglýstar til úthlutunar þegar skipulagið leyfir. Í stað leiksvæðis á Baugöldu leggur nefndin til að útbúnar verði tvær lóðir undir einbýlishús og gerður gangstígur á milli þeirra frá Bolöldu að Baugöldu. Nýtt leiksvæði við Bergöldu 7 verði sett á skipulag.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, nýtingarhlutfalli, útliti og formi viðkomandi svæðis.
Nefndin leggur því til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að fallið verði frá grenndarkynningu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd leggur til að veitt verði heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, nýtingarhlutfalli, útliti og formi viðkomandi svæðis.
Nefndin leggur því til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 en tillagan skuli jafnframt grenndarkynnt öðrum nærliggjandi lóðarhöfum á svæðinu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og leggur til að fallið verði frá kynningu lýsingar þar sem skipulagsáætlun samræmist stefnu aðalskipulagsins. Skipulagsnefnd samþykkir jafnframt framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og leggur til að fallið verði frá kynningu lýsingar þar sem skipulagsáætlun samræmist stefnu aðalskipulagsins.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og leggur til að fallið verði frá kynningu lýsingar þar sem skipulagsáætlun samræmist stefnu aðalskipulagsins.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til afgreiðslu.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 35
Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna en telur að vegna tímamarka í skipulagsreglugerð skuli hún endurauglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Nefndin telur einnig rétt að vikið verði frá ósk um umsagnir til umsagnaraðila þar sem allar umsagnir liggja fyrir frá fyrri afgreiðslu. Skipulagið skal birt í B-deild að loknum auglýsingatíma.
Bókun fundar
Tillaga er um að sveitarstjórn staðfesti bókun Skipulags- og umferðarnefndar.
Samþykkt samhljóða.