1.Rekstaryfirlit 2025 Tónlistarskóli Rangæinga bs.
2503091
2.Skóladagatal 2025-2026
2505088
Skólastjóri fór yfir skóladagatal 2025-2026.
Stjórn leggur til að skóladagatalið verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
Stjórn leggur til að skóladagatalið verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
3.Reglur um leyfi kennara
2505091
Skólastjóri fór yfir drög að reglum um leyfi kennara á starfstíma skólans.
Stjórn leggur til að reglurnar verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Stjórn leggur til að reglurnar verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
4.Úr starfi Tónlistarskólans
2503090
Starfandi skólastjóri fór yfir ýmis málefni úr starfi skólans. Það lítur út fyrir litlar starfsmannabreytingar næsta skólaár. Óvenju margir nemendur tóku stigspróf og áfangapróf á skólaárinu. Í maí tóku nokkrir nemendur þátt í Krakkabarokk sem lauk með tónleikum í Selfosskirkju.
5.Eftirlitskýrsla HSL
2505063
Lögð fram til kynningar eftirlitskýrsla HSL vegna húsnæðis á Hellu.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Lagt fram til kynningar.