28. fundur 18. nóvember 2022 kl. 13:00 - 14:00
Fundargerð ritaði: Klara Viðardóttir Embættismaður

1. Rekstraryfirlit 2022 - Tónlistarskólinn - 2204046

Rekstraryfirlit jan-okt 2022
KV fór yfir rekstraryfirlit jan-okt 2022.

2. Fjárhagsáætlun 2023 - Tónlistarskólinn - 2211044

Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla Rangæinga 2023
Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Tónlistarskóla Rangæinga fyrir árið 2023.

Samþykkt samhljóða

3. Úr starfi Tónlistarskólans - 2211045

Yfirferð skólastjóra
Skólastjóri fór yfir helstu atriði úr starfi skólans. Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir fimmtudaginn 8. desember kl. 17.30 í Hvolnum á Hvolsvelli. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?