Umhverfisnefnd

9. fundur 03. maí 2016 kl. 16:00 - 16:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Anna María Kristjánsdóttir formaður
  • Hjalti Tómasson aðalmaður
  • Lilja Þrúðmarsdóttir aðalmaður
  • Sigdís Oddsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Anna María Kristjánsdóttir

1.Umhverfismál

1604056

Umhverfismál. Aðgerðir til að hvetja íbúa til tiltektar innan og utan lóða í sveitarfélaginu.
Fundargerð samráðsfundar um umhverfismál
Farið var yfir áherslur í umhverfismálum. Nefndin leggur til að hafin verði vinna við samræmingu á afmörkun lóða við Suðurlandsveginn í samráði við lóðarhafa og Vegagerðina. Í vettvangsferð varðandi umhverfismál kom í ljós að merkingar skorti víða, þá sérstaklega merkingar botnlanga.

Fundargerð samráðsfundar lögð fram til kynningar og umræðu.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?