3. fundur 04. mars 2025 kl. 18:00 - 19:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Ómar Azfar Valgerðarson Chattha formaður
  • Hafrún Ísleifsdóttir varaformaður
  • Þorgeir Óli Eiríksson
  • Ari Rafn Jóhannsson
  • Anna Ísey Engilbertsdóttir
Starfsmenn
  • Jóhann G. Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Jóhann G. Jóhannsson Íþrótta og fjölmenningarfulltrúi

1.Ungmennaráð 2024-2026

2410040

Hvað er gott í samfélaginu í Rangárþingi ytra og hvað má bæta frá sjónarhóli Ungmenna. Aðrar tillögur.
Hvað er gott í samfélaginu í Rangárþingi ytra og hvað má bæta frá sjónarhóli Ungmenna. Aðrar tillögur.
Ungmennaráð ræddi ýmsa hluti sem þeim líkar í samfélaginu og það sem betur má fara:
Jákvætt:
Þekkjast margir, lítið samfélag -jákvætt
Íbúalýðræði er mikið. Stuttar boðleiðir.
Íþróttastarf hefur eflst mikið, aðstaðan þam nýji gervigrasvöllurin. Hekla hefur elfst mikið.
Skólarnir hafa hlustað á nemendur og hafa bætt aðstöðu nemenda. Tekið á erfiðum málum.
Hvað má betur fara/gera:
Búðin er mjög dýr og gott væri að hafa lágvöruverslun.
Ruslið tekið sjaldan
Fólk notar ekki ruslatunnurnar
Íþróttahúsið Hellu ? slysahætta af stólpum í íþróttahúsinu
Tómstundir ? lítið um það fyrir ungmenni í boði.
Vantar húsnæði fyrir ungmenni milli skóla og frístunda og fyrir 16-20ára.

2.Töðugjöld - aðalmál

2501016

Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd óskar eftir því að Ungmennaráð komi með hugmyndir að viðburði eða viðburðum fyrir ungmenni á Töðugjöldum.
Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd óskar eftir því að Ungmennaráð komi með hugmyndir að viðburði eða viðburðum fyrir ungmenni á Töðugjöldum.
Ungmennaráð lagði til eftirfarandi:
Skemmtiatriði:
Bubbi Morthens brekkusöngur
Séra Bjössi - var á haustballi Laugalandsskóla
Hr Hnetusmjör
Aron Can
Ice guys
Væb
Bríet
Birnir og Bríet
Daniil
Ragga Gísla
Gdrn
Jóhanna Guðrún /Sverrir Bergmann
Fríða Hansen
Bergrún, Bjarnveig, Árný Þykkvabænum
Kolfinna Sjöfn Ómars, í hljómsveit, Svitabandið
Aron Birkir, Heiðar Óli

Mætti breyta til um hljómsveit á ballinu
Reyna að fá ungar hljómsveitir til að spila á kvöldvöku, ath tónlistarkennara og skóla og tónlistarskóla

Viðburðir:
Undir 18ára - Pílukeppni, fótboltamót, körfuboltamót. Td. á föstudagseftirmiðdegi fyrir þorpararöltið.
Flugbjörgunarsveitin, kassaklifur í bandi
Teygjutrampólín, leiktæki, hoppukastali

Vekja stemningu fyrir hverfakeppni. Pokahlaup, stígvélakast, reipitog,
Auglýsa vel og í tíma og verðlaun í boði og tilkynna verðlaunin áður.
Skýra vel hverfin og liti fyrir hverfin, svo það sé á hreinu fyrir íbúa.

Fundi slitið - kl. 19:00.