12. fundur 30. apríl 2015 kl. 10:30 - 11:30 á Laugalandi
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Ágúst Sigurðsson
  • Nanna Jónsdóttir
  • Egill Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson

1.Sameiginlegur opinn íbúafundur

1505009

Undirbúningur
Unnið að undirbúningi sameiginlegs opins íbúafundar á Laugalandi þann 9 maí. Sett saman dagskrá, gerðar tillögur að starfsmönnum fundarins og samdar auglýsingar fyrir heimasíður og Búkollu.

2.Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps

1412028

Rætt um mögulega kosti í því að ráða verkefnisstjóra að áfanga 2. Verður áfram unnið fram að næsta fundi sem áætlaður er þann 5 maí n.k.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?