18. fundur 30. september 2015 kl. 09:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Ágúst Sigurðsson
  • Nanna Jónsdóttir
  • Egill Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson
Reynir Daníel Gunnarsson sat einnig fundinn.

1.Rammasamkomulag Ásahrepps og Rangárþings ytra

1503019

Önnur drög
Farið yfir drög að Rammasamkomulagi sem teljast nú vera komin í nær endanlegt form

2.Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps

1412028

Unnið í samþykktum byggðasamlaga um Vatnsveitu og Fræðslumál.

3.Verkáætlun viðræðunefndar

1501066

Dagsetningar á næstu skrefum
Frestað til næsta fundar

Fundi slitið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?