6. fundur 13. mars 2015 kl. 08:30 - 11:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Ágúst Sigurðsson
  • Nanna Jónsdóttir
  • Elín Grétarsdóttir
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson

1.Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 5

1503002

Fundargerðin er staðfest samhljóða

2.Rammasamningur Ásahrepps og Rangárþings ytra

1503019

Önnur drög
Farið yfir og unnið í drögum að Rammasamningi.

3.Áfangaskýrsla um útfærslu verkefna

1503048

Fyrstu drög að áfangaskýrslu um útfærslu einstakra samstarfsverkefna Ásahrepps og Rangárþings ytra
Unnið í fyrstu drögum.

4.Verkáætlun viðræðunefndar

1501066

Áætlun um fundadaga og umræðuefni
Áætlað er að funda næst þann 23 mars. kl 8:30 í Miðjunni. Á þeim fundi er reiknað með að fá inn fulltrúa KPMG.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?