7. fundur 23. mars 2015 kl. 08:30 - 08:30 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Ágúst Sigurðsson
  • Nanna Jónsdóttir
  • Egill Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson

1.Rammasamningur Ásahrepps og Rangárþings ytra

1503019

Drög II
Málin rædd áfram

2.Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps

1412028

Drög að endurskoðuðum og nýjum samþykktum
Málin rædd áfram

3.Áfangaskýrsla um útfærslu verkefna

1503048

Drög II að áfangaskýrslu um útfærslu einstakra samstarfsverkefna Á og Ry
Málin rædd áfram

4.Réttarnes - samningar og uppdrættir

1503058

Ýmiss gögn um Réttarnes
Skógræktin er með stærstan hluta landsins á leigu til 75 ára frá árinu 1991. Brýnt væri að halda við réttunum sem hljóta að teljast miklar menningarminjar. Svæðið býður upp á mikla möguleika til útivistar en jörðin í heild er um 470 ha.Eignarhlutur Rangárþings ytra er 94,32% og Ásahrepps 5,68%.

Fundi slitið - kl. 08:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?