9. fundur 30. mars 2015 kl. 15:00 - 15:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Ágúst Sigurðsson
  • Nanna Jónsdóttir
  • Egill Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson

1.Rammasamningur Ásahrepps og Rangárþings ytra

1503019

Unnið í rammasamkomulaginu.

2.Áfangaskýrsla um útfærslu verkefna

1503048

Unnið í skýrslunni og málin rædd áfram. Ákveðið að óska eftir fundi með sveitarstjórnum sameiginlega sem allra fyrst eftir páska þannig að hægt sé að taka afstöðu um framhaldið á næsta sveitarstjórnarfundi beggja sveitarfélaga. Ákveðið að leggja til að haldinn verði sameiginlegur opinn íbúafundur laugardaginn 9 maí 11:00-14:00. ÁS falið að leita eftir því að Einar Sveinbjörnsson og Sesselja Árnadóttir frá KPMG geti verið á þeim fundi. Ákveðið að hittast næst þriðjudag 7.4 kl 9:00.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?