Skip to Content

 • Föstudagur, 26. Ágúst 2016 - 10:21
  Opnun náms- og kennsluvers á Hellu

  Mánudaginn 29. ágúst kl 17:00 verður nýtt náms- og kennsluver í kjallara Miðjunnar við Suðurlandsveg á Hellu formlega opnað Allir sem stunda nám af einhverju tagi á framhalds- og háskólastigi geta fengið aðgang að verinu. . .

 • Miðvikudagur, 24. Ágúst 2016 - 23:34
  Sumar í Odda - Tríó Söru Mjallar - Safnaðarheimilinu Hellu

  Þann 25. ágúst kemur fram djasstríó Söru Mjallar sem partur af tónleikaröðinni "Sumar í Odda". Tónleikarnir verða haldnir í Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu. Sara er uppalin á Hellu og lærði í Tónlistarskóla Rangæinga. Þaðan lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hún hóf nám í jazzpíanóleik við. . .

 • Miðvikudagur, 24. Ágúst 2016 - 23:29
  Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

  Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Umsóknarfrestur er til og með 27. september nk.

 • Þriðjudagur, 23. Ágúst 2016 - 10:08
  Snjall-leiðsögn um Hellu

  Fyrir Töðugjöld fór í loftið gönguleið með snjallleiðsögn um Hellu. Gönguleiðina má nálgast í gegnum Wapp appið sem er aðgengilegt í "play store" og "Istore".

ForsíðaDrupal vefsíða: Emstrur