Skólar

Skóla- og fræðslumál eru einn þýðingarmesti málaflokkur sem  sveitarfélagið annast og er í sífelldri þróun. Sveitarfélagið hefur lagt metnað sinn í rekstur leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og margvíslega aðra fræðslustarfsemi og ver um það bil helmingi útgjalda sinna til þeirra mála. Leik- og grunnskólar eru reknir undir Byggðasamlaginu Odda bs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?