4. fundur 22. nóvember 2023 kl. 16:30 - 18:00 Fjarfundur í gegnum TEAMS
Nefndarmenn
  • Berglind Kristinsdóttir formaður
  • Jón Ragnar Björnsson aðalmaður
  • Hanna Valdís Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Arndís Þórðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson embættismaður
Fundargerð ritaði: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Markaðs- og kynningarfulltrúi

1.Menningarsjóður - seinni úthlutun

2310008

Fjórar umsóknir bárust í Menningarsjóð Rangárþings ytra.
Ákveðið að styrkja Hófí Samúelsdóttir með verkefnið Töfrandi heimur og Sinfónínu hljómsveit Suðurlands með verkefnið Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands um 125.000 kr hvort.

2.Samborgari Rangárþings ytra

2310006

Farið yfir tilnefningar sem borist hafa vegna Samborgara Rangárþings ytra 2023.
Nefndin þakkar góðar undirtektir en alls bárust sex tilnefningar. Ákveðið var að Guðni Guðmundsson frá Þverlæk yrði Samborgari Rangárþings ytra 2023 og viðurkenning afhent á Kaffisamsæti eldri borgara þann 25. nóvember n.k.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?