Frá 1. september 2021 var hætt að taka við reikningnum í tölvupósti hjá Rangárþingi ytra og þeim fyrirtækjum sem Rangárþing ytra sér um fjármál fyrir. Því verða reikningar sem berast sem pdf-skjöl í tölvupósti endursendir með ósk um að fá þá aftur sem rafræn skjöl.

Hægt er að senda reikninga í gegnum rafræna skeytamiðlara. Ef sendandi nýtir sér ekki þegar þjónustu skeytamiðlara er í boði að senda reikninga, sendanda að kostnaðarlausu, í gegnum móttökuvef.

Smelltu hér til þess að komast á móttökuvef

Viðskiptavinir Rangárþings ytra geta óskað eftir því að fá reikninga senda rafrænt á XML formi í gegnum skeytamiðlara með því að senda beiðni á ry@ry.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?