Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöðu:
Óskað er eftir einstakling, helst karlmanni, sem er tilbúinn að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Lögð er áhersla á mannleg samskipti bæði við börn og fullorð...
27. nóvember 2025
Verslum í heimabyggð
Við í Rangárþingi ytra búum að fjölbreyttu úrvali verslunar og þjónustu.
Við hvetjum íbúa til að leita ekki langt yfir skammt og huga að verslun í heimabyggð fyrir jólin.
Hvort sem þú ert á höttunum eftir gjöfum, gjafabréfum, jóla- eða matvöru er n...
26. nóvember 2025
Jólaskreytingakeppnin 2025
Jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra verður á sínum stað og að þessu sinni verður keppt í þremur flokkum:
Best skreytta húsið
Best skreytta tréð
Best skreytta fyrirtækið
Tekið verður við tilnefningum til 12. desember.
Tilnefningar skal send...
24. nóvember 2025
Jólatrjáasala 14. desember í Bolholtsskógi
Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 14. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.
Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á pl...
04. desember 2025
Tökum höndum saman gegn sóun
Vissir þú að á grenndarstöðvunum okkar hér í Rangárþingi safnast að jafnaði um 1.200 kíló af textíl í hverjum einasta mánuði? Þetta er talsvert magn þegar horft er til íbúafjölda og sýnir svart á hvítu hversu mikið af fatnaði og öðrum textíl við látu...
04. desember 2025
Þrír pottar lokaðir í sundlauginni á Hellu
Næstu daga verða tveir heitir pottar og andapollurinn í sundlauginni á Hellu lokaðir vegna viðgerða á stýrisbúnaði í kjallara sundlaugarinnar.
Vonast er til að allt verði komið í lag fyrir helgi og biðjumst við velvirðingar á skertri þjónustu á meða...
02. desember 2025
Fundur þorrablótsnefndar Hellublóts 30. nóvember
Þorrablótsnefnd Rangvellinga tilkynnir:
Næsti fundur nefndar verður í Námsverinu á Hellu 30. nóvember kl. 19:30.
Alls ekki of seint að bætast í hópinn.
Eftirfarandi götur og bæir eru með í ár:
29. nóvember 2025
Breytingar á leiðarkerfi strætó efla þjónustu við íbúa á Suðurlandi
Vegagerðin kynnir breytingar á leiðarkerfi landsbyggðarvagna strætó sem taka gildi um áramótin.
Ný leið nr. 53 eflir þjónustu við okkar svæði og sem dæmi fjölgar ferðum á milli Reykjavíkur og Hvolsvallar úr 4–5 ferðum í 6–7 ferðir á virkum dögum.
A...