Deiliskipulag / Lausar byggingalóðir

Hér er yfirlit yfir gildandi deiliskipulagsáætlanir í bland við lausar byggingarlóðir hverju sinni.

Á vef Skipulagsstofnunar, www.skipulag.is og í kortasjá sveitarfélagsins, www.map.is/ry er einnig að finna yfirlit yfir öll samþykkt deiliskipulög í sveitarfélaginu. 

Til þess að nálgast upplýsingar um skipulagsmál sem eru í auglýsingu eða kynningu skal smella hér.

Til að nálgast frekari upplýsingar og staðsetningar lausra lóða í samræmi við neðangreindan lista skal smella hér. Þegar komið er inná síðuna er smellt á "lóðir til úthlutunar". A.T.H. Ekki er búið að uppfæra kortasjá miðað við nýjustu auglýsingar (sett inn 11.mars 2022).

Reynt verður að uppfæra listann eins og tilefni gefur til. Uppfærsla gæti verið tíðari á kortasjá sveitarfélagsins og hefur hún því meira gildi en þessi síða. 

Nánari upplýsingar veitir skipulagsfulltrúi eða skrifstofa Rangárþings ytra: 488 7000 eða ry(hjá)ry.is


Lausar íbúðarhúsalóðir á Hellu:

 • Guðrúnartún 2, Raðhús, 4-6 íbúðir
 • Guðrúnartún 4, Raðhus, 4-6 íbúðir
 • Guðrúnartún 6, Raðhús, 4-6 íbúðir
 • Landalda 22, lóð undir einbýlishús
 • Langalda 26, lóð undir einbýlishús
 • Kjarralda 5, lóð undir einbýlishús

Lausar hesthúsalóðir:

Iðnaðar- og athafnalóðir, verslunar- og þjónustulóðir á Hellu:

 • Dynskálar 50b
 • Rangárflatir 2
 • Rangárflatir 6
 • Rangárflatir 8
 • Faxaflatir 5
 • Faxaflatir 6
 • Faxaflatir 7
 • Faxaflatir 8
 • Faxaflatir 9
 • Faxaflatir 12
 • Faxaflatir 14
 • Faxaflatir 16
 • Sleipnisflatir 5
 • Sleipnisflatir 6
 • Sleipnisflatir 7
 • Sleipnisflatir 8
 • Sleipnisflatir 9
 • Sleipnisflatir 10
 • Sleipnisflatir 11
 • Sleipnisflatir 12
 • Sleipnisflatir 13
 • Sleipnisflatir 14
 • Sleipnisflatir 15
 • Sleipnisflatir 16
 • Sleipnisflatir 17

Gerið fyrirspurn um einstakar lóðir með því að senda tölvupóst á ry@ry.is 


Þykkvibær:

 • Engar lausar lóðir eru í Þykkvabæ sem stendur en verið er að skoða það. 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?