Skv. 2. mgr. 38. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
(Landeigandi eða framkvæmdaraðili getur óskað eftir því við sveitarstjórn að gerð sé tillaga að deiliskipulagi eða breytingu á deiliskipulagi á sinn kostnað.)

Óskum hér með eftir heimild sveitarstjórnar Rangárþings ytra að fá að hefja vinnu við gerð deiliskipulags úr landi/jörð okkar.

Leitað verður eftir samþykki landeiganda eða að einhver í hans umboði veiti samþykki.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?