Leikskólar

Skóla- og fræðslumál eru einn þýðingarmesti málaflokkur sem sveitarfélagið annast og er í sífelldri þróun. Sveitarfélagið hefur lagt metnað sinn í rekstur leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og margvíslega aðra fræðslustarfsemi og verja um það bil helmingi útgjalda sinna til þeirra mála. Allir skólar eru reknir undir Byggðasamlaginu Odda bs.

Skólastefna Ásahrepps og Rangárþings ytra er aðengileg hér.

Hér má nálgast gjaldskrá Odda bs. sem nær yfir leikskóla og grunnskóla á svæðinu.

Í Rangárþingi ytra eru tveir leikskólar. Einn á Hellu sem er stærsti þéttbýliskjarninn í sveitarfélaginu og annar á Laugalandi þar sem einnig er grunnskóli, íþróttahús og sundlaug.

 

Leikskólinn Heklukot

Útskálum 2, 850 Hella.
S. 488 7045

Leikskólastjóri: Auður Erla Logadóttir
Netfang: heklukot(hjá)ry.is
Heimasíða: http://www.leikskolinn.is/heklukot/

Leikskólinn Laugalandi

Laugalandi
851 Hella. 
S. 487 6633

Leikskólastjóri: Sigrún Björk Benediktsdóttir
Netfang: leikskolinn@laugaland.is 
Heimasíða: https://leikskolinnlaugaland.ry.is/

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?