Grenndarstöðvar

Í Rangárþingi ytra eru tvær grenndarstöðvar þar sem sumarbústaðaeigendur og íbúar geta farið með pappa og almennt rusl. Ekki er ætlast til þess að neitt annað s.s. járn og timbur sé hent á þessa staði.

Grenndarstöðin Hellu

Merkt með rauðum hring á kortið.

 Grenndarstöð á Hellu

Grenndarstöðin Landvegamótum

Gámaplan fyrir frístundahús er sunnan þjóðvegar nr. 1 við Landvegamót.

Gámasvæði Landvegamótum

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?