Sorphirðudagatal

Sorphirðudagatal er gefið út í byrjun hvers árs og leggja þjónustuaðilar sorpþjónustu sig alla fram við að þjónusta alla íbúa sveitarfélagsins samkvæmt þessari áætlun. Ef stórvægilegar breytingar verða á sorphirðudagatalinu þá munu tilkynningar um það verða settar í fréttatilkynningu á heimasíðunni, á facebook og í Búkollu.

Hægt er að hlaða niður Sorphirðudagatalinu hér til útprentunar. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?