Bókasöfn eru í Grunnskólanum á Hellu, Grunnskólanum á Laugalandi og íþróttahúsinu í Þykkvabæ.

Almennir opnunartímar bókasafnanna er eftirfarandi frá 1. september til 31. maí:

Hella: 

Mánudaga frá 16:00–17:30

Fimmtudaga frá 20:00–21:00

Þykkvibær

Þriðjudaga frá 17:00–18:30

Laugaland

Fimmtudaga frá 19:30–21:30

 

Öll bókasöfnin eru skráð í leitir.is og því hægt að sjá þar hvort viðkomandi bók sé til.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?