Að Laugalandi

Fjölbreytt íþróttastarf fyrir börn er í boði að Laugalandi. Eftirfarandi íþróttagreinar verða í boði veturinn 2016-2017.

Æfingar Íþróttafélagsins Garps 2018-2019

Mánudagar kl. 14:20-15:20 Sundæfingar fyrir allan aldur. (Þjálfari: Sóley Margeirsdóttir)

Þriðjudagar kl. 15:00-16:00 Glíma fyrir allan aldur. (Þjálfari: Kristinn G.)

kl. 18:30-19:30 Frjálsar íþróttir fyrir 9 ára og yngri. kl. 19:30-21:00 Frjálsar íþróttir fyrir 10 ára og eldri. (Þjálfarar: Birgir Örn Hauksson. og Gísella Hannesdóttir )

Miðvikudagar kl. 15:00-16:00 Borðtennis/ Körfubolti - kennt til skiptis. 5.-10. bekkur. (Þjálfari: Bæring J. Breiðfjörð G.)

Fimmtudagar Knattspyrna KFR kl. 15:15-16:00 7. & 6. flokkur Kl. 16:00-17:00 5.flokkur (Þjálfari: Ólafur Örn Oddsson )

 

Hafa skal samband við Jóhönnu Hlöðversdóttur, formanns íþróttafélagsins Garps,  sé þess óskað að barn fái að taka þátt í Íþróttastarfi á Laugalandi og er ekki í Laugalandsskóla.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?