Að Laugalandi

Fjölbreytt íþróttastarf fyrir börn er í boði að Laugalandi. Eftirfarandi íþróttagreinar verða í boði veturinn 2016-2017.

Æfingar Íþróttafélagsins Garps 2016

ALMENNAR ÆFINGAR fyrir alla á mánudögum frá 14:20 – 15:30

GLÍMA fyrir alla bekki á þriðjudögum frá 15:00 – 16:00

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR fyrir 9 ára og yngri á þriðjudögum frá 18:30 – 19:30.

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR  fyrir 10  ára og  eldri á þriðjudögum kl. 19:30 – 21:00

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR fyrir 10 ára og eldri á miðvikudögum kl. 15:00 – 16:00

Æfingar Knattspyrnufélags Rangæinga 2016.

KNATTSPYRNA KFR æfing fyrir 1.-7. bekk á fimmtudögum frá 15:00-16:00

Hafa skal samband við Jóhönnu Hlöðversdóttur, formanns íþróttafélagsins Garps,  sé þess óskað að barn fái að taka þátt í Íþróttastarfi á Laugalandi og er ekki í Laugalandsskóla.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?