Í Þykkvabæ

Íþróttastarf fyrir börn er í boði í Þykkvabæ. Eftirfarandi íþróttagreinar verða í boði veturinn 2016-2017.

Boltó:
 

Íþróttastarf í Þykkvabæ er að frumkvæði Ungmennafélagsins Framtíðarinnar. Hafa skal samband við Lilju Guðnadóttur sé þess óskað að ykkar barn fái að taka þátt í Íþróttastarfi í Þykkvabæ.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?