Ár hvert óskar Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd eftir tilnefningum um Samborgara Rangárþings ytra 2023.

 

Samborgari getur verið hver sá sem hefur á einhvern hátt þótt skara fram úr með störfum sínum í

sveitarfélaginu, hvort heldur sem er í atvinnu- eða félagslífi, með manngæsku, dugnaði eða öðru sem

eftirtekt hefur vakið.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?