Jólaveisla 2017

Miðasala í fullum gangi á Tix.is

Stórviðburður á Hvolsvelli laugardaginn 2.desember kl.20:30 í Íþróttahúsinu Hvolsvelli.

Glæsilegir jólatónleikar sem enginn má missa af!

Fram koma Páll Rósinkrans, Gísli Stefánsson, Maríanna Másdóttir, Fríða Hansen, Herdís Rútsdóttir, Magnús Kjartan Eyjólfsson, Sæbjörg Eva Hlynsdóttir,Oddný Lilja Birgisdóttir, Barnakór Hvolsskóla og Öðlingarnir .

Hljómsveitina skipa: Stefán Ingimar Þórhallsson, Jón Örvar Bjarnason, Sveinn Pálsson og Helgi Georgsson.

Þau flytja fjölbreytta jóladagskrá sem ætti að koma öllum aldurshópum í glimrandi jólaskap!

Dvalarheimilin Lundur og Kirkjuhvoll fá allan ágóða!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?