Ef um 2 eigendur er að ræða þurfa báðir að sækja um sem nemur eignarhlut hvors aðila.
Verður að vera í fasteigninni sem sótt er um fyrir.
Ef sambúðaraðilar eiga eignina saman þurfa báðir að sækja um sem nemur eignarhlutfalli hvors aðila.
Hægt að fletta upp í fasteignaskrá á hms.is/fasteignaskra