Sveitarfélögin Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Skaftárhreppur og Mýrdalshreppur reka byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks. 

Aðildarsveitarfélögin fela byggðasamlaginu skipulag og framkvæmd þjónustu við fatlað fólk, sem á lögheimili í aðildarsveitarfélögunum, í samræmi við lög nr. 59/19992 um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum. 

Hlutverk byggðasamlagsins er að útfæra þjónustunar, fjárhagslegri og faglegri umgjörð hennar er nánar lýst í samþykktum Bergrisans bs. 

Fulltrúar á aðalfund Bergrisans bs. 

Sveitarfélagið á ekki fulltrúa í stjórn Bergrisans bs. 

Fulltrúar sveitarfélagsins á síðasta aðalfundi voru:

 Samþykktir fyrir byggðasamlagið Bergriann bs.

Samþykktir Bergrisans eru aðgengilegar hér

 Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs.

Eru aðgengilegar hér

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?