Sveitarfélögin Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og Grafningshreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Skaftárhreppur og Mýrdalshreppur reka byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks. 

Aðildarsveitarfélögin fela byggðasamlaginu skipulag og framkvæmd þjónustu við fatlað fólk, sem á lögheimili í aðildarsveitarfélögunum, í samræmi við lög nr. 59/19992 um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum. 

Hlutverk byggðasamlagsins er að útfæra þjónustunar, fjárhagslegri og faglegri umgjörð hennar er nánar lýst í samþykktum Bergrisans bs. 

Fulltrúar á aðalfund Bergrisans bs. 

Sveitarfélagið á ekki fulltrúa í stjórn Bergrisans bs. 

Fulltrúar sveitarfélagsins á síðasta aðalfundi voru:

 Samþykktir og reglur byggðasamlagsins Bergrisans bs.

Samþykktir Bergrisans eru aðgengilegar hér

Reglur Bergrisans bs. um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir

 Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs.

Eru aðgengilegar hér

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?