Húsakynni bs.

Sveitarfélögin Rangárþing ytra og Ásahreppur og forverar þeirra hafa frá 17. nóvember 1999 átt aðild að byggðasamlagi um rekstur fasteigna sem nýttar hafa verið til sameiginlegra verkefna sveitarfélaganna sem heitir Húsakynni bs. Heimili og varnarþing byggðasamlagsins er í Rangárþingi ytra. 

Aðildarsveitarfélögin fela byggðasamlaginu að annast rekstur, viðhald og útleigu fasteigna sem sveitarfélögin eiga að fullu eða með ríkinu, og nýttar eru til sameiginlegra verkefna sveitarfélaganna.

Stjórn Húsakynna bs. 2018-2022

Hjalti Tómasson, formaður
Steindór Tómasson, aðalmaður
Brynja Jóna Jónasdóttir, aðalmaður

Fundargerðir 

Fundargerðirnar má nálgast með því að smella hér. 

Samþykktir

Samþykktir fyrir byggðasamlagið Húsakynni bs.

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?