Rangárþing ytra er aðili að Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. sem er byggðasamlag sem nær yfir Rangárvallasýslu. Sorpstöðin, sem starfað hefur frá árinu 1993, annast alla meðhöndlun og förgun úrgangs í umboði sveitarfélaganna þriggja sem nú eiga aðild að stöðinni.

Nánari almennar upplýsingar um Sorpstöðina og starfsemi hennar má nálgast hér. 

Stjórn 

Aðalmaður
Eggert Valur Guðmundsson

Varamaður:
Björk Grétarsdóttir

 Fundargerðir stjórnar

Hér má nálgast fundargerðir stjórnar. 

Samþykktir Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 

Hér má nálgast samþykktir Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?