28. fundur 28. júlí 2025 kl. 09:00 - 09:45 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Eggert Valur Guðmundsson formaður
  • Viðar Steinarsson aðalmaður
  • Björk Grétarsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Elín Pálsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Klara Viðardóttir framkvæmdastjóri

1.Viðræður um sölu S1-3

2507055

Umræður og ákvörðun um að hefja viðræður við áhugasama aðila um kaup á S1-3 hf.
Formaður upplýsti stjórn um áhuga aðila á hugsanlegum kaupum á S1-3.
Stjórn felur formanni og framkvæmdastjóra að vinna málið áfram.

2.Verðmat fasteigna

2507056

Umræður og ákvörðun um að láta verðmeta fasteignir S1-3 hf vegna hugsanlegrar sölu.
Stjórn samþykkir að unnið verði verðmat á fasteignum S1-3 eftir því sem málið þróast.

Fundi slitið - kl. 09:45.