1.Ungmennaráð 2024-2026
2410040
Hvað má betur fara í samfélaginu okkar. Umræður og hugmyndavinna.
Fundur með sveitastjórn. Hvar og hvenær. Boða þau á okkar fund?
Fundur með sveitastjórn. Hvar og hvenær. Boða þau á okkar fund?
2.Ungmennaþing 2025
2504068
Tillaga um að halda Ungmennaþing fyrir Rangárþing ytra haust 2025. Finna dagsetningu og skipuleggja.
Ungmennaráð leggur til að að halda Ungmennaþing fyrir Rangárþing ytra haust 2025. Ráðið felur íþrótta- og fjölmenningarfulltrúa að finna hentuga dagsetningu. Dagskrá og skipulagning hefst á næsta fundi ungmennaráðs.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Fundur með sveitastjórn eftir 24. maí. Ungmennaráð felur íþrótta-og fjölmenningarfulltrúa að finna fundartíma.
Það sem má betur fara í samfélaginu:
- tómstundaaðstaða/bið aðstaða fyrir eftir skóla - fyrir æfingar (Líkta og á Hvolsvelli) - Frístundahús
- Meiri framboð af tómstundum í boði, sérstaklega eftir útskrift úr grunnskóla (16-20ára)
- má vera betra eftirlit lögreglu í sveitarfélaginu og að lögreglufólk sé sýnilegt og eigi vinaleg samskipti við ungmenni.
- má auka fræðslu um vopnaburð og afleiðingar þess. Þó þau ætli ekki að nota er vopnið til staðar og það skapar hættu. Má skoða að fá fræðslu um þessi mál. Jafnvel þegar krakkar eru bara 12 ára, ekki of seint.
- Mætti fá jákvæða og létta samskiptafræðslu og þá einnig byrja á yngri krökkum. (jafnvel með grunnskólum)
- Má bæta upplýsingar um hvert á að leita þegar/ef eitthvað kemur uppá hjá ungmennum. Að öll viti hvert skal leita.
- Má vera með tillögu/spurninga kassa sem er svo svarað þar sem hægt að nálgast svörin. Þar er hægt að spyrja um allt.
- Félagsmiðstöðin mætti fá hjúkrunarfræðing til að svara spurningum og annað fagfólk.