Mætt voru:Emilija Nikole Obrycka, Eldey Eva Engilbertsdóttir, Jóhanna Gerður Hrannarsdóttir, Helga Fjóla Erlendsdóttir.
1.Ungmennaráð 2024-2026
2410040
Ungmennaráð boðað til fundar til kynningar á verkefnum og tilgangi ráðsins. Boðaðir eru allir aðal og varamenn. Afhent verða leyfisbréf til foreldra vegna leyfis til að skrá barn undir lögaldri í One skráar- og fundakerfi Rangárþings ytra.
Aðal- og varamenn Ungmennaráðs hittust á kynningarfundi. Íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi kynnti tilgang og starfssvið ráðsins. Renndi yfir erindisbréf ráðsins og meðlimi.
Beiðnibréf um leyfi fyrir að skrá meðlim Ungmennaráðs í One skráar- og fundakerfi Rangárþings ytra afhent fyrir foreldra/forráðamenn til að undirrita.
Beiðnibréf um leyfi fyrir að skrá meðlim Ungmennaráðs í One skráar- og fundakerfi Rangárþings ytra afhent fyrir foreldra/forráðamenn til að undirrita.
2.Ungmennaráðstefna 2025
2510041
Fyrirhuguð Ráðstefna ungmennaráða sveitarfélaga þann 5.desember.
Fyrirhuguð ráðstefna ungmennaráða kynnt og rædd.
3.Myndataka stjórna, nefnda og ráða
2505020
Myndataka af nýju ungmennaráði ásamt varamönnum.
Tekin var mynd af ungmennaráðinu ásamt varamönnum.
Fundi slitið - kl. 18:45.