Fundaáætlun

Reglulegir fundir sveitarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði kl. 16:00 og reglulegir fundir byggðarráðs eru fjórða fimmtudag í hverjum mánuði kl. 16:00. Jafnframt að 2018 verði sumarleyfi sveitarstjórnar frá 22. júní-31. ágúst og að byggðarráði verði veitt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?