Dagskrá

Fimmtudagur 17. ágúst

Rangárþing ytra býður í leikhús. Sýningin „Gísli á Uppsölum“ verður sett upp í Menningarsalnum á Hellu.

Gísli á Uppsölum er einstakt leikverk um einstakan mann. Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason. Enn er Gísli landanum kær og hugleikinn. Hér er á ferðinni áhrifamikil sýning sem hefur hrifið áhorfendur líkt og saga söguhetjunnar.

 

Föstudagur 18. ágúst

14:00 – Folf Völlurinn í Nesi vígður. Keppni í Folfi

16:00 – Málverkasýning?

20:00 – Bláahverfið býður heim

 

Laugardagur 19. ágúst

09:30 – Gönguferð eða tónlistaratriði/aðeins óljóst

10:00-12:00 Öllum íbúum boðið í morgunmat

-          Dagskrá í morgunmatnum

  • Ágúst Sigurðsson
  • Umhverfisviðurkenningar veittar
  • Forseti Ísland Guðni Th. Jóhannesson
  • Tónlist – Glódís Margrét Guðmundsson og Þórunn Elfa Stefánsdóttir
  • Hugsanlega myndasýning

11:30 – Markaður opnar

11:30 – Bílasýning hefst

11:30 – Leiktæki sett upp (Hoppukastali, hringekja og bungee run)

12:00 -  Hoppiróla fer í gang

13:00 – Hraðmót Arionbanka í fótbolta hefst

13:30-15:30 Barnadagskrá á aðalsviði

  • Felix Bergsson kynnir
  • Hæfileikakeppni barna (skráning á staðnum)
  • Fegurðar- og hæfileikakeppni dýranna
  • Leikhópurinn Lotta – Best of

Gert er ráð fyrir að dagskrá ljúki kl. 16:00

20:30-23:00 Kvöldvaka

-          Felix Bergsson kynnir og…

-          Verðlaun fyrir best skreytta húsið og best skreytta hverfið

-          Verðlaun fyrir 1. Sæti í hraðmóti Arionbanki í fótbolta

-          Bjarni Töframaður

-          Dregið í Töðugjaldahappdrætti

-          Áttan

-          Jónsi með brekkusöng

-          Flugeldasýning

24:00 Reiðhallarball – Hljómsveitin í Svörtu Fötum

Sunnudagur 20. ágúst

Opið hjá Hugverk í heimabyggð

Hugsanlega Sumar Í Odda viðburður í Safnaðarheimilinu

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?