Handverks- og matarmarkaður Töðugjalda 2018
Handverks- og matarmarkaðurinn er eftirsóttur hluti af dagskránni og verður hann í 120 fm2 tjaldi á aðalsvæði.
Hefur þú áhuga á að vera með borð á handverks- og matarmarkað Töðugjalda 2017 ?
Hægt er að sækja um hjá Olgu Mörk Valsdóttur í s: 8925357
Áhugasamir eru hvattir til þess að sækja um sem fyrst þar sem takmarkaður borðafjöldi er í boði.
Tvær stærðir eru í boði
150cm x 80cm kr 3.500.
200cm x 80cm kr 4.000.