Hraðmót Arionbanka

Hraðmót Arionbanka í fótbolta mun fara fram á Töðugjöldum á Hellu 19. ágúst kl. 13:00.

7 manns eru inná vellinum í einu og eru spilaðar 2x10mín.

Keppnin verður takmörkuð við 8 lið.

Skráning fer fram hjá Guðmundi Gunnari s: 8489069

Verðlaunaafhending fer fram á kvöldvöku á íþróttavelli.

Sjáumst á Töðugjöldum!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?