Verðskrá fyrir byggingargjöld í Rangárþingi ytra árið 2026
Uppfært 1.janúar 2026 í samræmi við ákvæði í samþykkt um byggingargjöld frá 11. desember 2024

Ef ósamræmi er á milli þess texta sem hér er að neðan og pdf-skjalsins þá gildir pdf-skjalið.

Skjalið sem pdf-skjal

Gildistími: 1. janúar - 31. desember 2026

Byggingarkostnaður vísitöluhúss í des. 2021: 316.030,- kr/m2

Byggingarvísitala í desember 2025: 202, 1 stig

1.1 Gatnagerðargjald Hlutfall Kr.
Einbýlishús 8,50% 26.863,- kr
Par-, rað-, tvíbýlis- og keðjuhús 7,50% 23.702,- kr
Fjölbýlishús 6,00% 18.962,- kr
Verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhús 4,00% 12.641,- kr
Iðnaðar-, geymslu- og annað atvinnuhúsnæði 4,00% 12.641,- kr
Aðrar byggingar s.s. Gripahús, gróðurhús o.fl. 3,00% 9.481,- kr
Fyrir rými í lokunarflokki B greiðist ekki gatnagerðargjald, sjá nánari skýringar í samþykkt    

Hlutfall samkvæmt þessum lið er hlutfallsprósetnta af byggingarkostnaði pr. m2 vísitöluhúss fjölbýlis sbr. útreikning Hagstofu Íslands.
Fermetrafjöldinn (m2), sem lagður er til grundvallar við útreikning á gatnagerðargjaldinu er margfeldið af lóðarstærð og nýtingarhlutfalli lóðar

 

1.2 B-Gatnagerðargjald Álagningu B-Gatnagerðargjalds var almennt hætt frá og með 22.10.2021

  Lágmark Lágmark Hámark Hámark
2. Sala á byggingarrétti *Hlutfall* Kr. *Hlutfall* Kr.
Einbýlishús 30% 8.059,- kr 70% 18.804,- kr
Par-, rað-, tvíbýlis- og keðjuhús 30% 7.111,- kr 70% 16.592,- kr
Fjölbýlishús 30% 5.689,- kr 70% 13.273,- kr
Verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhús 30% 3.792,- kr 70% 8.849,- kr
Iðnaðar-, geymslu- og annað atvinnuhúsnæði 30% 3.792,- kr 70% 8.849,- kr
Aðrar byggingar s.s. Gripahús, gróðurhús o.fl. 30% 2.844,- kr 70% 6.637,- kr

*Hlutfall* samkvæmt þessum lið er hlutfall af gatnagerðargjaldi viðkomandi lóðar, sbr. 1. lið þessarar samþykktar.
Bæjarstjórn er heimilt að selja eða leita eftir tilboðum í byggingarétt á lóðum sem skal að jafnaði ekki vera lægra en 30% og ekki hærra en 70% af gatnagerðargjaldi.

 

3.1 Byggingarleyfisgjald Hlutfall Kr.
a) Íbúðarhúsnæði    
-- einbýlishús 100% 316.030,- kr
-- par- rað-, tvíbýlis- og keðjuhús, pr. Lóð 100% 316.030,- kr
-- fjölbýlishús, pr. íbúð 50% 158.015,- kr
b) Atvinnu-, þjónustu- og stofnanahúsnæði    
-- gólfflötur allt að 500 fermetrar 100% 316.030,- kr
-- gólfflötur á bilinu 500-1000 fermetrar 200% 632.061,- kr
-- gólfflötur á bilinu 1000-2000 fermetrar 300% 948.091,- kr
-- gólfflötur yfir 2000 fermetrum 400% 1.264.122,- kr
c) Önnur hús, hverskonar viðbyggingar, bílgeymslur og gripahús    
-- gólfflötur allt að 40 fermetrar 40% 126.412,- kr
-- gólfflötur frá 40 fermetrum að allt að 100 fermetrum 60% 189.618,- kr
-- af byggingum stærri en 100 fermetrar greiðist fullt gjald sbr. liði a og b.    
d) Annað    
Minniháttar breytingar á útliti, innra skipulagi, utanhúsklæðning o.þ.h. 10% 31.603,- kr
Meiriháttar breytingar á innra skipulagi húsnæðis (breyting á veggjum lögnum o.fl.) 50% 158.015,- kr
Tilkynningaskyldar framkvæmdir skv. gr. 2.3.6. í byggingarreglugerð, undanþegnar byggingarleyfi 30% 94.809,- kr
Hús fjarlægt til flutnings eða vegna niðurrifs 20% 63.206,- kr
Breyting á notkun húsnæðis 20% 63.206,- kr
Hús flutt á tilbúnar undirstöður 40% 126.412,- kr

Hlutfall samkvæmt þessum lið er hlutfallsprósetnta af byggingarkostnaði pr. m2 vísitöluhúss fjölbýlis sbr. útreikning Hagstofu Íslands.

Innifalið í byggingarleyfisgjaldi er ein yfirferð aðaluppdrátta, byggingarleyfi, útmæling fyrir greftri, útmæling og hæðarsetning fyrir uppslætti og útsetning lóðar, byggingareftirlit, stöðuskoðanir, fokheldis- og lokaúttektarvottorð

Byggingarleyfisgjald samkvæmt gjaldskrá þessari skal vera greitt fyrir veitingu byggingarleyfis
Úttektir á verkþáttum í samræmi við grein 3.7.4. eru lögbundnar sbr. byggingarreglugerð nr 112/2012:

Skylt er byggingarstjóra að tilkynna til byggingarfulltrúa þegar bygging er fokheld.

 

4.2 Framkvæmdaleyfisgjald Hlutfall Kr.
Afgreiðslugjald 5% 15.802,- kr
-af minniháttar framkvæmdum - Dæmi: Skógrækt, framræsing lands, -endurheimt votlendis og samb 10% 31.603,- kr
-af framkvæmdum skv. 1. og 2. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, viðmiðunargjald 50% 158.015,- kr

-af öðrum og stærri framkvæmdum: viðmiðunargjald er 0,75% af áætluðum framkvæmdakostnaði

   

Hlutfall samkvæmt þessum lið er hlutfallsprósetnta af byggingarkostnaði pr. m2 vísitöluhúss fjölbýlis sbr. útreikning Hagstofu Íslands.
Innifalið í framkvæmdaleyfisgjaldi er kostnaður sveitarfélagsins vegna útgáfu og undirbúnings leyfisins og vegna lögbundins eftirlits.
Framkvæmdaleyfisgjald, samkvæmt gjaldskrá þessari skal greiða við veitingu framkvæmdaleyfis.

 

5. Þjónustugjöld tæknideildar Hlutfall kr.
Yfirferð séruppdrátta, pr. stk. 1% 3.160,- kr
Hver endurskoðun aðaluppdrátta 5% 15.802,- kr
Afgreiðslugjald og endurnýjun byggingarleyfis án breytinga 5% 15.802,- kr
Vottorð um byggingarstig og stöðuúttektarvottorð 10% 31.603,- kr
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun 15% 47.405,- kr
Breyting á lóðarleigusamningi 30% 94.809,- kr
Húsaleiguúttektir 10% 31.603,- kr
Útkall byggingarfulltrúa að óþörfu 10% 31.603,- kr
Stöðuleyfi 15% 47.405,- kr
Fyrir hverja auka útsetningu lóðar/húss; pr. mælingu 25% 79.008,- kr
Staðbundin viðurkenning iðnmeistara eða á starfsemi byggingastjóra 5% 15.802,- kr
Ljósritun A4, pr. eintak 0,05% 158,- kr
Ljósritun A3, pr. eintak 0,10% 316,- kr
Ljósritun A2, pr. eintak 0,50% 1.580,- kr
Ljósritun A1, pr. eintak 1,00% 3.160,- kr

Hlutfall samkvæmt þessum lið er hlutfallsprósetnta af byggingarkostnaði pr. m2 vísitöluhúss fjölbýlis sbr. útreikning Hagstofu Íslands.
Þjónustugjöld samkvæmt gjaldskrá þessari skal staðgreiða.

 

6. Gjöld vegna skipulagsvinnu Hlutfall kr.
Afgreiðslugjald 5% 15.802,- kr
Umfangslítil grenndarkynning vegna byggingarleyfis 10% 31.603,- kr
Almenn grenndarkynning vegna byggingarleyfis 30% 94.809,- kr
Aðalskipulagsbreyting Skv. Reikningi frá ráðgjafa Skv. Reikningi frá ráðgjafa
Aðalskipulagsbreyting skv. 1. mgr. 36. gr. 60% 189.618,- kr
Óveruleg breyting á aðalskipulagi skv. 2. mgr. 36. gr. 10% 31.603,- kr
Grenndarkynning vegna breytingar á deiliskipulagi 15% 47.405,- kr
Óveruleg breyting á deiliskipulagi 20% 63.206,- kr
Deiliskipulag skv. 40. og 41. gr. 50% 158.015,- kr

Hlutfall samkvæmt þessum lið er hlutfallsprósetnta af byggingarkostnaði pr. m2 vísitöluhúss fjölbýlis sbr. útreikning Hagstofu Íslands.
Gjöld þessu skulu greidd eftir síðustu skipulagslega afgreiðslu