Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 15. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.
Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á pl...
Goðasteinn, héraðsrit Rangæinga, er kominn út í 60. sinn. Ritið kom fyrst út árið 1964 og áhugasöm geta blaðað í eldri eintökum á Tímarit.is.
Goðasteinn er mikilvæg heimild um mannlíf og menningu Rangæinga í gegnum tíðina og inniheldur ritið almennt...
Auglýst er eftir kennara í 100% starf
Óskað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að starfa við fjölbreyttar aðstæður. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti, bæði við börn og fullorðna.
Viðkomandi verður að geta...
Ert þú jákvæður með gott skopskyn og finnst frábært að læra eitthvað nýtt ? Ertu til í að takast á við áskoranir í lífinu ?
Við erum að auglýsa eftir kennurum til starfa við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi ytra.
Viðkomandi þart að hafa ...
Heimgreiðslur til foreldra ungra barna sem eru ekki í leikskóla voru fyrst teknar upp árið 2016 í Rangárþingi ytra. Var þetta bæði gert til að auðvelda foreldrum að brúa bilið þegar ekki var hægt að taka við börnum í vistun við 1 árs aldur og til að ...
Byggðarráð tók nýverið fyrir beiðni Landsvirkjunar um lóð á Hellu undir starfsstöð fyrirtækisins. Byggðarráð telur að heppileg staðsetning fyrir starfsstöðina verði á horni Gaddstaðavegar og Faxaflata og hefur falið sveitarstjóra að vinna málið áfram...