Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum í fyrri úthlutun menningarsjóðs sveitarfélagsins 2025.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl og úthlutað verður í júní 2024.
Til úthlutunar í fyrri úthlutun ársins eru allt að 625.000 kr.
Umsækjendur geta verið l...
Rangárþing ytra óskar starfsfólki, íbúum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars!
Skrifstofa sveitarfélagsins er lokuð í dag en opið er á morgun eins og venjulega.
Sumardagurinn fyrsti er fyrsti dagur Hörpu sem markaði upphaf sumarmisseris samkvæmt g...
Fjórir fulltrúar valdir í stóru upplestrarkeppnina
Stóra upplestrarkeppnin fer fram í Vestmannaeyjum 13. maí næstkomandi. Það eru nemendur í 7. bekk sem etja kappi og les hver nemandi einn bókartexta og eitt ljóð.
Allir þátttakendur stóðu sig með eindæmum vel og ber að hrósa þeim öllum fyrir dugnað ...
Loftboltafjölskyldan blæs til hátíðar á sumardaginn fyrsta við sparkvöllinn á Hellu líkt og í fyrra.
Þau munu bjóða upp á loftbolta og hoppukastala og einnig verður hægt að kaupa krap, candyfloss og kleinuhringi.
Upplagt að kíkja á staðinn og...
Diego Pinero ætlar að setja upp hjólaþrautir á leikvellinum við Ártún á Hellu á sumardaginn fyrsta.
Hann verður á staðnum til aðstoðar frá kl. 10–11:30.
Allir þurfa að mæta með hjálm og allir hjóla á eigin ábyrgð.
Öll velkomin!
Staðurinn er merkt...
Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps undirbýr nú snjallmælavæðingu og verða fyrstu skref hennar tekin á næstunni.
Í upphafi verður undirbúningur hafinn við að mælavæða stærri notendur á borð við fyrirtæki, stærri bú og gististaði á starfssvæði v...
Fjölmenningarhátíð 10. maí / Multicultural festival May 10th
Fjölmenningarráð Rangárþings eystra í samstarfi við nýstofnað Fjölmenningarráð Rangárþings ytra boða til glæsilegrar fjölmenningarhátíðar laugardaginn 10. maí næstkomandi. Hátíðin fer fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli frá kl 14:00-16:00.
Markmið hát...
Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt 27. apríl næstkomandi.
Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur taka öll þátt og senda íbúum og fyrirtækjum hvatningu um að hreinsa til í sínu nærumhverfi.