17. júní næstkomandi verða 25 ár frá Suðurlandsskjálftunum árið 2000.
Aldarfjórðungi síðar eru atburðirnir flestum sem bjuggu á þessu svæði eða voru stödd hér enn í fersku minni.
Við eigum öll okkar skjálftasögu en flestar eru aðeins til í munnlegr...
Árlegur fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra með Landsvirkjun var haldinn nýlega og af því tilefni bauð Landsvirkjun sveitarstjórnarfulltrúum í vettvangsferð.
Fyrst farið á kynningarfund um starfssemi og framkvæmdir á svæðinu sem var haldinn í st...
Símatími skipulags- og byggingafulltrúa fellur niður 25. og 26. júní
Embætti skipulags- og byggingafulltrúa verður lokað dagana 25. og 26. júní næstkomandi og falla því símatímar niður þessa daga.
Hægt er að senda tölvupóst á birgir@ry.is og verður erindum svarað við fyrsta tækifæri.
Ræða nýstúdents 17. júní 2025 - Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir
Góðan dag kæru sveitungar og gleðilega þjóðhátíð.
Ég heiti Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og er heiður að fá að tala til ykkar í dag sem nýstúdent.Ég útskrifaðist sem stúdent af Félags- og hugvísindabraut, listalínu frá Menntaskólanum að Laugarvatni þan...
17. júní var haldinn hátíðlegur á Hellu venju samkvæmt. Dagskráin byrjaði við Dvalarheimilið Lund þar sem fulltrúar hestamannafélagsins Geysis mættu með hesta og teymdu undir krökkunum. Þar var verðandi 10. bekkur einnig með blöðrusölu og skrúðgangan...
Eggert Valur Guðmundsson flutti hátíðarræðu á 17. júní hátíðarhöldunum á Hellu þar sem eitthvað á fjórða hundrað komu saman.
Ræðuna má lesa hér fyrir neðan:
Ágætu íbúar og gestir, til hamingju með þjóðhátíðardaginn okkar.
Í dag höldum við ...
Árbakkinn - sólstöðuhátíð í Nesi verður haldin 21. júní næstkomandi kl. 18 á útivistarsvæðinu í Nesi á Hellu.
Um er að ræða útitónleika þar sem margt af okkar fremsta tónlistarfólki kemur fram. Búast má við góðri stemningu fyrir alla fjölskylduna og...