Er geymslan orðin full? Fataskápurinn að springa? Börnin hætt að leika með dótið?
Við bjóðum íbúum upp á vettvang til að halda flóamarkað í íþróttahúsinu á Hellu laugardaginn 22. Nóvember frá kl. 12–16!
Skráðu þig með því að smella hér og fylla út ...
04. nóvember 2025
Drög að þjónustustefnu Rangárþings ytra 2026–2029 – athugasemdir óskast
Rangárþing ytra hefur að undanförnu unnið að gerð lögbundinnar þjónustustefnu fyrir sveitarfélagið. Markmið slíkrar stefnu er að lýsa því þjónustustigi sem sveitarfélagið veitir og hyggst veita íbúum sínum og tryggja að allir íbúar njóti góðrar og að...
10. nóvember 2025
Keldnakirkja 150 ára
Guðsþjónusta verður í Keldnakirkju í tilefni 150 ára afmælis hennar sunnudaginn 16. nóvember, kl. 13.00.
Guðjón Halldór organisti spilar og kirkjukór Oddaprestakalls leiðir söng.
Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar og sr. Halldóra Þorvarð...
10. nóvember 2025
Sprengt í Hvammi mánudag og þriðjudag milli kl. 12:00 og 16:30
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Mánudaginn 10. nóvember og þriðjudaginn 11. nóvember er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á...
10. nóvember 2025
Byrjað að grafa fyrir nýjum leikskóla á Hellu
Jarðvinna er hafin vegna byggingar nýs leikskóla á Hellu. Búið er að girða af vinnusvæðið þar sem byggingin á að rísa og byrjað verður á að grafa fyrir grunni hússins. Mikil umferð stórra vinnuvéla er inn og út af svæðinu og biðjum við íbúa um að sýn...
07. nóvember 2025
Fundarboð - 48. fundur sveitarstjórnar
48. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. nóvember 2025 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2403024 - Næsti...
07. nóvember 2025
Sprengt í Hvammi föstudaginn 7. nóvember milli kl. 12:00 og 16:30
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Föstudaginn 7. nóvember er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin ge...
06. nóvember 2025
Samborgari Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum
Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd óskar eftir tilnefningum um samborgara Rangárþings ytra 2025.
Samborgari getur verið hver sá sem hefur á einhvern hátt þótt skara fram úr með störfum sínum í sveitarfélaginu, hvort heldur sem er í atvinnu-...