Er geymslan orðin full? Fataskápurinn að springa? Börnin hætt að leika með dótið?
Við bjóðum íbúum upp á vettvang til að halda flóamarkað í íþróttahúsinu á Hellu laugardaginn 22. Nóvember frá kl. 12–16!
Skráðu þig með því að smella hér og fylla út ...
04. nóvember 2025
Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra
Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd hefur ákveðið hvaða verkefni fá úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra haustið 2025.
Menningarsjóður er nú á sínu þriðja starfsári og á þessum stutta tíma hefur hann orðið mikilvægur stökkpallur fyrir...
14. nóvember 2025
Þorrablótsfundur Rangvellinga 16. nóvember
Þorrablótsnefnd Rangvellinga tilkynnir:
Næsti fundur nefndar verður í Námsverinu á Hellu 16. nóvember kl. 17.
Alls ekki of seint að bætast í hópinn, því fleiri því betra.
Eftirfarandi götur og bæir eru með í ár:
13. nóvember 2025
Næturvaktir við efnisvinnslu
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Verktaki Landsvirkjunar, sem annast undirbúningsframkvæmdir fyrir Hvammsvirkjun, hefur hafið næturvaktir við efnisvinnslu á svæðinu. Um er að ræða eina gröfu, tvo brjóta og hjólaskóflu sem verða við st...
13. nóvember 2025
Neyðarkallinn 2025 kominn í hús
Árleg fjáröflun björgunarsveitanna með sölu neyðarkallsins er nýafstaðin en þetta var í 20. skiptið sem salan fer fram. Hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita og slysavarnardeilda og nýtist til að efla og styrkja starfið.
Fjáröflunin er björ...
13. nóvember 2025
Fjölmenningarstefna samþykkt
Fjölmenningarstefna Rangárþings ytra var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 12. nóvember en unnið hefur verið að henni undanfarin misseri. Stefnunni fylgir aðgerðaáætlun sem unnið verður eftir í framhaldinu.
Fjölmenningarstefnan er leiðarljós starfsfó...
12. nóvember 2025
Auglýsing um skipulagsmál
Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
12. nóvember 2025
Listanámskeið hefjast á Hellu í janúar
Portúgalska listakonan Madalena Abreu ætlar að bjóða upp á listanámskeið fyrir krakka og unglinga á Hellu frá og með janúar næstkomandi. Kennt verður á bókasafninu á Hellu á miðvikudögum.
Áhugasöm geta haft samband við Madalenu með því að senda tölv...