17. júní næstkomandi verða 25 ár frá Suðurlandsskjálftunum árið 2000.
Aldarfjórðungi síðar eru atburðirnir flestum sem bjuggu á þessu svæði eða voru stödd hér enn í fersku minni.
Við eigum öll okkar skjálftasögu en flestar eru aðeins til í munnlegr...
Rangárþing ytra óskar eftir að ráða í nýja stöðu byggingarfulltrúa.
Byggingarfulltrúi hefur yfirumsjón með byggingarmálum sveitarfélagsins, úttektum framkvæmda, skráningu eigna í fasteignaskrá, lóðarskráningu, landupplýsingakerfi o.fl. Byggingarfull...
Stuðningsfulltrúi óskast á skóladagheimili Grunnskólans Hellu
Auglýst er eftir áhugasömum og duglegum einstaklingi til þess að taka að sér störf á skóladagheimili frá og með 15. ágúst nk.
Um 40-50% stöðu er að ræða a.m.k. fram að áramótum.
Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af því að vinna með bö...
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá og með 21. júlí til og með 1. ágúst vegna sumarleyfa.
Skrifstofan opnar aftur eftir verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 5. ágúst.
Tímabundin lokun reiðleiðar um norðanvert Skarðsfjall
Vegna framkvæmda við Hvammsvirkjun hefur reiðleið um norðanverðan hluta Skarðsfjalls verið lokað. Lokunin er nauðsynleg vegna jarðvinnu og mannvirkjagerðar á framkvæmdasvæði virkjunarinnar og er ætlað að tryggja öryggi bæði vegfarenda og starfsfólks ...
Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum
Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Rangárþings ytra 2024.
Nú skartar náttúran sínu fegursta. Sprelllifandi gróður, ungar að klekjast úr eggjum og íbúar ráða ekki við sig að snyrta og fegra í kringu...