Uppfærsla á Sóknaráætlun Suðurlands er nú í vinnslu hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS. Íbúar eru hvattir til að svara nokkrum könnunum því mikilvægt er að raddir íbúa heyrist og skili sér inn í áætlanagerðina. Eftirfarandi er tilkynning fr...
Í Rangárþingi ytra er fjöldi kóra starfandi. Kirkjukórar eru við Skarðskirkju, Marteinstungu- og Hagakirkju, Árbæjarkirkju, og Odda- og Þykkvabæjarkirkju. Hringur, kór eldri borgara, starfar í allri Rangárvallasýslu og Kvennakórinn Ljósbrá og Karlakó...
Í nóvember 2024 kallaði sveitarfélagið eftir hugmyndum íbúa um götuheiti í Bjargshverfi sem verður nýtt hverfi á Hellu, vestan Rangár. Gert er ráð fyrir allt að 100 íbúðaeiningum af mismunandi tegundum; einbýlis-, par- og raðhúsum.
Fjöldi hugmynda b...
Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar.
Þetta er annað mót nefndarinnar sem var formlega stofnuð á síðasta aðalfundi umf. H...
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérs...
Þorrinn nálgast óðfluga og hér í Rangárþingi ytra verða haldin þrjú blót:
25. janúar: Þorrablót Landmanna að Brúarlundi
Þorramatur, gamanmál og Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki halda uppi stuðinu.
Jóhanna Hlöðversdóttir tekur við miðapöntunum fram...