Flóamarkaður á Hellu 22. Nóvember

Flóamarkaður á Hellu 22. Nóvember

Er geymslan orðin full? Fataskápurinn að springa? Börnin hætt að leika með dótið? Við bjóðum íbúum upp á vettvang til að halda flóamarkað í íþróttahúsinu á Hellu laugardaginn 22. Nóvember frá kl. 12–16! Skráðu þig með því að smella hér og fylla út eyðublaðið Athugið að þetta er ekki ætlað fyrir f…
Draugaganga í Bolholtsskógi 9. nóvember

Draugaganga í Bolholtsskógi 9. nóvember

Skógræktarfélag Rangæinga og nemendur í Grunnskólanum á Hellu bjóða gestum að ganga draugastíginn í Bolholtsskógi sunnudaginn 9. nóvember. Viðburðurinn hefst kl. 17:30 og að göngu lokinni verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykki. Hér er tengill á viðburðinn á Facebook - endilega merkið við mæ…
Grafa og flutningabíll á vinnusvæðinu þar sem leikskólinn mun rísa, austan við grunnskólann.

Byrjað að grafa fyrir nýjum leikskóla á Hellu

Jarðvinna er hafin vegna byggingar nýs leikskóla á Hellu. Búið er að girða af vinnusvæðið þar sem byggingin á að rísa og byrjað verður á að grafa fyrir grunni hússins. Mikil umferð stórra vinnuvéla er inn og út af svæðinu og biðjum við íbúa um að sýna aðgát í nágrenni þess og brýna það fyrir börnum …
Fundarboð - 48. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð - 48. fundur sveitarstjórnar

48. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 12. nóvember 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita 2. 2403024 - Næsti fundur sveitarstjórnar     Næsti fundur sveitarst…
Sprengt í Hvammi föstudaginn 7. nóvember milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi föstudaginn 7. nóvember milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Föstudaginn 7. nóvember er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að finna…
Samborgari Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum

Samborgari Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum

Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd óskar eftir tilnefningum um samborgara Rangárþings ytra 2025. Samborgari getur verið hver sá sem hefur á einhvern hátt þótt skara fram úr með störfum sínum í sveitarfélaginu, hvort heldur sem er í atvinnu- eða félagslífi, með manngæsku, dugnaði eða öðru s…
Loftmynd af Hellu og nærumhverfi

Viljayfirlýsing um lágvöruverðsverslun á Hellu liggur fyrir

Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra hefur lagt það til við sveitarstjórn að samþykkja stækkun lóðarinnar Faxaflata 4. Áætlað er að þar rísi verslunarrými fyrir lágvöruverðsverslun og aðra þjónustu. Fyrir liggur viljayfirlýsing þar sem Drangar hf. lýsa yfir áhuga á að setja upp matvöruversl…
Kveikt á jólatrjánum á Hellu 28. nóvember

Kveikt á jólatrjánum á Hellu 28. nóvember

Jólaljósin verða kveikt við árbakkann á Hellu föstudaginn 28. nóvember næstkomandi klukkan 16:30. Jólalögin spiluð og gengið kringum jólatréð Sveinkar mæta og heilsa upp á krakkana Kakó og kleinur fyrir alla í staðinn fyrir nammipokana Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Við viljum hvetja f…
Sprengt í Hvammi fimmtudaginn 6. nóvember milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi fimmtudaginn 6. nóvember milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Fimmtudaginn 6. nóvember er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að finn…
Íbúakönnun um framtíð Töðugjalda

Íbúakönnun um framtíð Töðugjalda

Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd samþykkti á fundi sínum 4. nóvember að leggja könnun fyrir íbúa um framtíð Töðugjalda. Ljóst er að einhverjar breytingar þurfa að verða á hátíðinni á næsta ári þar sem íþróttavöllurinn fer nú undir nýja leikskólabyggingu og skólalóð. Endilega takið þátt o…