Kennari óskast við Grunnskólann á Hellu
Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir kennara til starfa. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Möguleiki er á framlengingu ráðningar.
Hæfnikröfur:
Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
Kennslureynsla æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og sjálf…
12. janúar 2026