Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Miðvikudagskvöldið 11. maí n.k. standa framboðslistar Á og D, sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum 14. maí n.k. í Rangárþingi ytra fyrir sameiginlegum framboðsfundi í íþróttahúsinu á Hellu og hefst fundurinn kl. 20.