Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöðu:
Óskað er eftir einstakling, helst karlmanni, sem er tilbúinn að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Lögð er áhersla á mannleg samskipti bæði við börn og fullorð...
27. nóvember 2025
Verslum í heimabyggð
Við í Rangárþingi ytra búum að fjölbreyttu úrvali verslunar og þjónustu.
Við hvetjum íbúa til að leita ekki langt yfir skammt og huga að verslun í heimabyggð fyrir jólin.
Hvort sem þú ert á höttunum eftir gjöfum, gjafabréfum, jóla- eða matvöru er n...
26. nóvember 2025
Jólaskreytingakeppnin 2025
Jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra verður á sínum stað og að þessu sinni verður keppt í þremur flokkum:
Best skreytta húsið
Best skreytta tréð
Best skreytta fyrirtækið
Tekið verður við tilnefningum til 12. desember.
Tilnefningar skal send...
24. nóvember 2025
Goðasteinn - útgáfufögnuður
61. árgangur Goðasteins kemur út 8. desember.
Því verður fagnað 9. desember með útgáfuhófi í Hvolnum á Hvolsvelli kl. 20.
Ritstjóri fer yfir efni ritsins í ár og höfundar kynna sitt efni.
Verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í smásagnasamkeppni Goðaste...
05. desember 2025
Samkennd og hugrekki í sviðsljósinu á Skjálftanum 2025
Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fór fram í fimmta sinn í um helgina við hátíðlega athöfn. Á hátíðinni sýndu ungmenni úr 8.-10 bekk frá grunnskólum á Suðurlandi fjölbreytt og áhrifarík sviðsverk.
Það var svo sannarlega hæfileikakonfe...
05. desember 2025
Jólatrjáasala 14. desember í Bolholtsskógi
Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 14. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.
Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á pl...
04. desember 2025
Tökum höndum saman gegn sóun
Vissir þú að á grenndarstöðvunum okkar hér í Rangárþingi safnast að jafnaði um 1.200 kíló af textíl í hverjum einasta mánuði? Þetta er talsvert magn þegar horft er til íbúafjölda og sýnir svart á hvítu hversu mikið af fatnaði og öðrum textíl við látu...
04. desember 2025
Þrír pottar lokaðir í sundlauginni á Hellu
Næstu daga verða tveir heitir pottar og andapollurinn í sundlauginni á Hellu lokaðir vegna viðgerða á stýrisbúnaði í kjallara sundlaugarinnar.
Vonast er til að allt verði komið í lag fyrir helgi og biðjumst við velvirðingar á skertri þjónustu á meða...