Fundarboð - 45. fundur byggðarráðs

45. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 28. janúar 2026 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2601006F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 58
    1.1 2601052 - Obbugarðar. Landskipti. Fjúkabrekka.
    1.10 2510325 - Ferjufit. Stækkun efnistkusvæðis. Breyting á aðalskipulagi.
    1.11 2510324 - Tungnaáreyrar. Stækkun efnistökusvæðis. Breyting á aðalskipulagi.
    1.12 2512122 - Faxaflatir. Breyting í aðalskipulagi.
    1.13 2506075 - Steinkusel og fl lóðir. Breyting á landnotkun í íbúðasvæði
    1.14 2502070 - Steinkusel. Breyting á deiliskipulagi
    1.15 2508002 - Leynir 2. Deiliskipulag.
    1.16 2510291 - Hjartaland. Breyting á deiliskipulagi
    1.17 2101015 - Helluflugvöllur. Skipulagsmál
    1.18 2506043 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á landnotkun í landbúnað
    1.19 2507054 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss
    1.2 2601058 - Höfuðból 202. Landskipti, millispiilda
    1.20 2503034 - Rangárbakkar 8, Breyting á deiliskipulagi
    1.21 2601009 - Beiðni um undanþágu frá kröfu um sameiginleg landnúmer á spildum - Skinnhúfa og Norðurnes
    1.22 2508027 - Krikakot - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
    1.23 2601013 - Strönd 164556 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
    1.3 2601014 - Landmannalaugar. Umsókn um stöðuleyfi
    1.4 2601048 - Eyjasandur. Tenging við fyrirhugað hringtorg.
    1.5 2601047 - Lagning stofnlagnar fráveitu að nýrri hreinsistöð
    1.6 2601041 - Galtalækur, L164973. Framkvæmdaleyfi til skógræktar
    1.7 2601020 - Stekkatún, áform um stækkun ferðaþjónustusvæðis
    1.8 2601007 - Lækjarbotnar 2, L239301. Deiliskipulag
    1.9 2601042 - Brimnes. Deiliskipulag


Almenn mál
2. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
3. 2601051 - Starfsskýrsla 2025 - Byggðaþróunarfulltrúi Rangárþings
4. 2412052 - Dynskálar 45 lóðamál
5. 2312047 - Bygging Grunn- og leikskóla á Hellu. Byggingarstjóri
6. 2112031 - Erindi frá Jósep Benediktssyni um sorpurðun
7. 2510039 - Stofnun farsældarráðs á Suðurlandi
     Skipun í farsældarráð.
8. 2510165 - Merkihvoll vegur
9. 2601063 - Tillaga frá Á-lista um frístundaakstur
10. 2509072 - Trúnaðarmál
11. 2402011 - UMF Merkihvoll. Styrkur á móti fasteignagjöldum
12. 2512010 - Skólahreysti. Beiðni um styrk frá sveitarfélögum
13. 2601011 - ME félag Íslands. Styrkbeiðni - Börn með ME
14. 2601023 - Styrkbeiðni. Árshátíð VISS 2026
15. 2511245 - ADHD samtökin. Umsókn um styrk
16. 2601003 - Skotfélagið Skyttur. Umsókn um styrk á móti fasteignagjöldum


Almenn mál - umsagnir og vísanir
17. 2512042 - Skammbeinsstaðir 1D, L217595. Breyting á heiti í Brasholt
18. 2601062 - 2026 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
     Umsagnarbeiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun        fyrir árin 2026-2030.


Fundargerðir til kynningar
19. 2601032 - Fundargerðir stjórnar SASS 2026
     Fundargerðir 631. og 632. funda stjórnar.


Mál til kynningar
20. 2601022 - Árangursmæling og heimsóknartölur vefsíðunnar Suðurlíf (2024-2026)
21. 2601050 - SASS. Breytingar á verklagi og úthlutunartíðni Uppbyggingarsjóðs Suðurlands
22. 2512008 - Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjármögnun stafræns samstarfs 2026
23. 2601017 - Umsagnarbeiðini - tækifærisleyfi Þorrablót Brúarlundi
24. 2601064 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi þorrablót Ásahrepps


23.01.2026
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.