Leikskólastjóri

Leikskólastjóri

Leikskólinn Heklukot á Hellu óskar eftir leikskólastjóra. Heklukot er þriggja deilda leikskóli með um 65 nemendur. Á Heklukoti er unnið eftir stefnu Grænfánans og Heilsustefnunnar. Aðstaða skólans er mjög góð og mikil áhersla lögð á að vinna gæðastarf með börnum.  Heklukot hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2013 fyrir öflugt samstarf við foreldra.
Stracta Hótel Hellu býður heim

Stracta Hótel Hellu býður heim

Íbúum boðið að koma og skoða

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010/2022.
Sveppa/skógarganga

Sveppa/skógarganga

Langar þig að fræðast um sveppi og fallega skóginn í Bolholti?
Heilsudagar í Rangárþingi ytra

Heilsudagar í Rangárþingi ytra

Dagana 1. til 12. september verður heilsan í fyrrrúmi í sveitarfélaginu okkar. Kynnið ykkur spennandi dagskrá hjá Íþrottamiðstöðinni Hellu.
3. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

3. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

3. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 26. ágúst 2013, kl. 9.00.
Töðugjöld Rangárþings ytra 2014

Töðugjöld Rangárþings ytra 2014

Hin árlegu og vinsælu Töðugjöld í Rangárþingi ytra. Hátíðin er haldin af íbúunum sjálfum fyrir íbúa og aðra velunnara. Allir íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að skreyta hjá sér hús og garða í sínum litum.  Verðlaun verða veitt fyrir best skreytta húsið eða býlið og fyrir frumlegasta húsið 
2. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

2. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018

Fundarboð og dagskrá 2. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2014 - 2018, verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu, þriðjudaginn 12. ágúst 2013, kl. 9.00.
Nýr sveitarstjóri tekinn við

Nýr sveitarstjóri tekinn við

Í morgun mætti Ágúst Sigurðsson til vinnu sem nýr sveitarstjóri. Hann hitti starfsfólk á skrifstofu og Drífu Hjartardóttur fráfarandi sveitarstjóra sem afhenti honum lykla og þess háttar. Hann er síðan að hitta starfsmenn sveitarfélagsins og heimsækja starfsstöðvar í dag og mun halda því áfram eftir helgina þegar starfsemin fer aftur á fullt eftir sumarfrí.