Heklukoti barst gjöf

Heklukoti barst gjöf

Heklukoti barst rausnarleg gjöf frá foreldrafélagi leikskólans. Vagn sem notaður er til þess að fara í göngutúr með þau minnstu. Þessi vagn mun nýtast afsakaplega vel. Heklukot færir kærar þakkir til foreldrafélagsins.
readMoreNews
Fossabrekkur við upptök Ytri-Rangár

38. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

38. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 1. ágúst 2017 og hefst kl. 15:00.
readMoreNews
Myndin er af landvörðum Umhverfisstofnunar og sjálfboðaliðum á Fjallabaki

Alþjóðadagur landvarða 2017

Á hverju ári halda landverðir um allan heim upp á alþjóðadag landvarða sem er 31. júlí. Þessi dagur er fyrst og fremst til að minnast þeirra mörgu landvarða sem hafa látist eða slasast við skyldustörf. Á sl. 12 mánuðum hafa 105 landverðir látið lífið við störf sem snúa að verndun náttúru og dýralífs. Flestir þeirra eru frá Afríku og Asíu þar sem landverðir eiga m.a. í stríði við veiðiþjófa og skógarhöggsmenn.
readMoreNews
Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra var haldin í fyrsta skipti laugardaginn 22. júlí. Keppnin gekk gríðarlega vel og um 80 keppendur hjóluðu. Þrátt fyrir örlítinn mótvind á síðari hluta leiðarinnar þá skiluðu sér allir í mark og keppendur gríðarlega ánægðir með ægifagra náttúru svæðisins og skemmtilega leið.
readMoreNews
Töðugjöld 2017 - Hella 90 ára

Töðugjöld 2017 - Hella 90 ára

18. - 20. ágúst. Nú styttist í þennan frábæra viðburð!
readMoreNews
Íþróttamiðstöð - laust starf

Íþróttamiðstöð - laust starf

Starfsfólk vantar frá og með 1. september.
readMoreNews
Flughátíðin - Allt sem flýgur

Flughátíðin - Allt sem flýgur

Hin árlega flughátíð Flugmálafélags Íslands verður haldin á Hellu helgina 8.-10. júlí n.k. Hátíðin snýst að vanda um að kynnast ólíkum flugsportum, fljúga, fylgjast með flugi, tala um flug og njóta samveru með vinum og fjölskyldu.
readMoreNews
Vaktað geymslusvæði fyrir þig!

Vaktað geymslusvæði fyrir þig!

Með nýju geymslusvæði opnast nýr möguleiki fyrir almenning og fyrirtæki til að geyma bíla, gáma og annað lausafé sem ekki hefur heimild til að standa annars staðar. Svæðið er afgirt og vaktað allan sólarhringinn.
readMoreNews