Tómas Haukur Tómasson ráðinn forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra
Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra 12. desember var tekin ákvörðun um ráðningu í starf forstöðumanns Eigna- og framkvæmdasviðs Rangárþings ytra
13. desember 2019
Fréttir