Náms- og kennsluver opnað á Hellu!

Náms- og kennsluver opnað á Hellu!

Á sjálfan höfuðdaginn, 29. ágúst sl., var tekið í notkun nýtt náms- og kennsluver á Hellu. Það er til húsa í Miðjunni þar sem skrifstofur sveitarfélagsins eru m.a. til húsa, en gengið er inn að norðanverðu. Um er að ræða samstarfsverkefni. . . 
readMoreNews
Opnun náms- og kennsluvers á Hellu

Opnun náms- og kennsluvers á Hellu

Mánudaginn 29. ágúst kl 17:00 verður nýtt náms- og kennsluver í kjallara Miðjunnar við Suðurlandsveg á Hellu formlega opnað Allir sem stunda nám af einhverju tagi á framhalds- og háskólastigi geta fengið aðgang að verinu. . .
readMoreNews
Sumar í Odda - Tríó Söru Mjallar - Safnaðarheimilinu Hellu

Sumar í Odda - Tríó Söru Mjallar - Safnaðarheimilinu Hellu

Þann 25. ágúst kemur fram djasstríó Söru Mjallar sem partur af tónleikaröðinni "Sumar í Odda". Tónleikarnir verða haldnir í Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu. Sara er uppalin á Hellu og lærði í Tónlistarskóla Rangæinga. Þaðan lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hún hóf nám í jazzpíanóleik við. . .
readMoreNews
Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Umsóknarfrestur er til og með 27. september nk.
readMoreNews
Snjall-leiðsögn um Hellu

Snjall-leiðsögn um Hellu

Fyrir Töðugjöld fór í loftið gönguleið með snjallleiðsögn um Hellu. Gönguleiðina má nálgast í gegnum Wapp appið sem er aðgengilegt í "play store" og "Istore".
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

26. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. ágúst 2016 og hefst kl. 15:00.
readMoreNews
Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra

Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra

Á Töðugjöldum veitti umhverfisnefnd Rangárþings ytra Umhverfisverðlaun. Umhverfisverðalaun eru veitt árlega og fengu eftirfarandi umhverfisverðalun í ár . . .
readMoreNews
Takk fyrir frábær Töðugjöld!

Takk fyrir frábær Töðugjöld!

Töðugjöld á Hellu fóru fram um helgina og var mikið um dýrðir. Veðrið lék við okkur eins og alltaf á Hellu og voru allir viðburðir virkilega vel sóttir. Hér má sjá myndir frá helginni.
readMoreNews
Uppmæling eignarmarka

Uppmæling eignarmarka

Að undanförnu hefur Þjóðskrá Íslands í samstarfi við Landmælingar Íslands, Ríkiseignir og Samband íslenskra sveitarfélaga unnið að bættri skráningu landeigna á Íslandi. Afmörkun landeigna er víða ábótavant og. . .
readMoreNews
Sumar í Odda - tónleikar í kvöld!

Sumar í Odda - tónleikar í kvöld!

Í kvöld verða tónleikar nr. 2 í tónleikaröðinni Sumar í Odda. Það er Kristrún Steingrímsdóttir frá Kálfholti sem ætlar að syngja fyrir okkur við undirleik Vignis Þórs Stefánssonar. Tónleikarnir eru haldnir í Oddakirkju í Odda á Rangárvöllum.
readMoreNews